Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Atvik ársins

Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp.

Sigur hjá Arnóri og Herði

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moscow þegar liðið fór með sigur af hólmi gegn Ural í dag.

Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks

NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat.

Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin

Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur.

Úlnliðurinn á Uwe er engum líkur

Þýski handboltamaðurinn Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi með Guðjóni Val Sigurðssyni sem einn af bestu vinstri hornamönnum heims.

Helena skoraði í sigri

Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur í franska liðinu Dijon unnu tveggja marka sigur á St Amand í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Till: Ætla að eyða sál Masvidal

Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal.

Andrea féll með Kristianstad

Andrea Jacobsen og stöllur í liði Kristianstad féllu úr sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tapi fyrir Sävehof.

KA/Þór lagði Íslandsmeistarana

KA/Þór vann tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu á Akureyri í kvöld. Fram var með eins marks forskot í hálfleik.

Viðar á leið til Hammarby

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er á leið í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby. Sænska blaðið Expressen greinir frá þessu.

Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður

Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards.

Sjá næstu 50 fréttir