Fleiri fréttir

Næturfrí á EM til að gefa brjóst

Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu.

Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir

Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins.

Gunnar: Ég varð gráðugur

Gunnar Nelson var svekktur út í sjálfan sig er Vísir hitti hann eftir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio í Glasgow.

Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu

Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar.

Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband

Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum.

Ponzinibbio rotaði Gunnar

Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio.

Danir byrja mótið á sigri

Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi.

Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri.

Skærustu stjörnurnar á EM

Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram.

Lewis Hamilton vann á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari.

Alexis búinn að taka ákvörðun: Vill spila í Meistaradeildinni

Stjarna Arsenal sagðist í samtali við fjölmiðla í heimalandinu vera búinn að taka ákvörðun um framhaldið og að hann sé ákveðinn í að spila í Meistaradeildinni en hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Manchester City undanfarnar vikur.

Rashford minnti á sig í öruggum sigri Manchester United

Marcus Rashford minnti á sig í umræðunni um framherja Manchester United á næsta ári með tveimur mörkum í öruggum 5-2 sigri á LA Galaxy í fyrsta leik undirbúningstímabilsins en Lukaku og Lindelof fengu eldskírn sína í leiknum.

Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn

Hraunsfjörður hefur verið vel sóttur í sumar og það eru margir veiðimenn sem hafa verið að gera fína veiði þar á sjóbleikju.

Sjá næstu 50 fréttir