Fleiri fréttir

Saab snýr aftur

NEVS er þegar komið með 150.000 pantanir frá ýmsum söluaðilum í Kína.

Farmall Cub kveikti áhugann

Sigmar Jóhannsson setti á fót búminjasafn á bænum Lindabæ í Sæmundarhlíð. Þar eru til sýnis yfir tuttugu dráttarvélar og smærri tæki.

Fjallkirkjan komin í skjól

Bifreiðasaga Íslands hefur að geyma einn og annan dýrgripinn. Einn þeirra er án efa Fjallkirkjan, Scania Vabis vörubíll, sem Ingimar Þórðarson keypti húslausan árið 1965 og smíðaði sjálfur ofan á. Í dag er Fjallkirkjan komin í húsaskjól þar sem til stendur að gera hana upp.

Costco með 17-71% ódýrari dekk

Í þessari athugun kemur í ljós að verð á dekkjum hjá Costco er töluvert ódýrara en almenningi hefur boðist fram að þessu.

12 grænustu bílarnir

Fyrir utan Toyota Prius Eco eru 7 efstu bílarnir hreinræktaðir rafmagnsbílar.

Forstjóri Ford rekinn

Síðan Mark Fields settist í stól forstjóra Ford árið 2014 hefur hlutabréfaverð fallið um 40%.

Flottasta bílasalan

Eigandinn segir að þarna fari „heimsins stærsti bílasjálfsali“.

Sjá næstu 50 fréttir