Fleiri fréttir Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. 2.11.2018 09:00 Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. 2.11.2018 09:00 Fyrsta aftakan með rafmagnsstól í fimm ár Fangi, sem hafði varið dæmdur til dauða fyrir tvö morð, var tekinn af lífi með rafmagnsstól í Tennessee í gær, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafði synjað beiðni um frestun. 2.11.2018 08:50 Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Þrettán fórust í slysinu sem varð í Chongqing í Kína á sunnudag. 2.11.2018 08:31 Nærri 60 þúsund farist á flótta Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. 2.11.2018 08:30 Ekkert gengur hjá Macron Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið. 2.11.2018 08:30 Krónprinsinn sagði Kashoggi "hættulegan íslamista“ Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khashoggi er þvertekið fyrir að hann hafi verið meðlimur bræðralagsins eða hættulegur á nokkurn hátt. 2.11.2018 07:37 Meðferð við legslímuflakki í augsýn Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. 2.11.2018 06:45 Árásarmaðurinn í Pittsburgh lýsir yfir sakleysi sínu Maðurinn sem myrti ellefu í skotárás á bænahús í borginni Pittsburg hefur nú lýst yfir sakleysi sínu. 1.11.2018 23:01 Lifði af í eyðimörkinni eftir bílveltu 53 ára gömul kona lifði af sex daga í eyðimörk Arizona ríkis í Bandaríkjunum eftir að hún hafði lent í bílveltu. 1.11.2018 22:17 Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. 1.11.2018 19:04 Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. 1.11.2018 17:55 Það sem þú þarft að vita um þingkosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í þingkosningum á þriðjudag. 1.11.2018 16:00 Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. 1.11.2018 12:49 Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. 1.11.2018 11:35 Utankjörfundaratkvæði mun fleiri en í síðustu kosningum Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. 1.11.2018 10:47 Hafa fundið annan flugrita flugvélarinnar Um er að ræða flugritann sem heldur utan um gögn eins og hæð, hraða og stefnu flugvélarinnar og á eftir að finna flugritann sem tekur upp samtöl áhafnarinnar. 1.11.2018 08:03 Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. 1.11.2018 07:00 Kepler-geimsjónaukinn loks allur Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna. 31.10.2018 22:38 Leikmaður í heimsmeistaraliði Ítala dæmdur í mafíumáli Dómstóll á Ítalíu hefur dæmt knattspyrnumanninn Vincenzo Iaquinta í tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn skotvopnalögum í umfangsmiklu máli sem snýr að skipulagðri glæpastarfsemi í landinu. 31.10.2018 22:30 Fjöldamorðinginn í Pittsburgh ákærður fyrir hatursglæpi Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákært manninn sem myrti ellefu í bænahúsi gyðinga í Pittsburg á laugardag. 31.10.2018 19:32 Sextán ára stúlka myrt af jafnaldra í Noregi Sextán ára stúlka lést og fullorðinn karlmaður særðist í hnífstunguárás við íbúðahús í bænum Vinstra í Noregi síðdegis í dag. 31.10.2018 19:16 Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. 31.10.2018 18:47 Heimsins hæsta stytta afhjúpuð Styttan er af Sardar Vallabhbhai Patel einni af frelsishetju Indlands og fyrsta varaforsætisráðherra landsins. 31.10.2018 18:00 Kyrktur um leið og hann kom inn og líkið bútað niður Sádiarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var kyrktur um leið og hann steig inn á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 31.10.2018 15:20 Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31.10.2018 12:41 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31.10.2018 11:38 Sprengdi sig í loft upp í anddyri FSB í Arkhangelsk Árásarmaðurinn lét lífið og þrír starfsmenn FSB særðust í árásinni. 31.10.2018 10:17 Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. 31.10.2018 07:50 Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. 31.10.2018 07:44 Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. 31.10.2018 07:00 Rannsaka hvort konum hafi verið mútað til að bera sakir á sérstaka rannsakandann FBI hefur fengið til rannsóknar ásakanir um að reynt hafi verið að múta konum til að ljúga upp á yfirmann Rússarannsóknarinnar á forsetaframboði Donalds Trump. 30.10.2018 22:57 Tveir fangar sagðir hafa banað Bulger í fangelsinu Morðingjar mafíuforingjans James Bulger eru sjálfir sagðir tengjast mafíustarfsemi. 30.10.2018 21:22 Mafíuforinginn „Whitey“ Bulger fannst látinn James Whitey Bulger var handtekinn árið 2011 eftir ábendingu frá íslenskri konu sem bjó við hliðina á honum. Hann hafði verið á flótta undan yfirvöldum í sextán ár. 30.10.2018 17:43 Geipilegt klámgláp sýkti jarðfræðistofnun Bandaríkjanna Klámneysla starfsmanns bandarísku jarðfræðistofnunarinnar kom ekki aðeins í bakið á honum, heldur vinnustaðnum öllum. 30.10.2018 14:27 Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. 30.10.2018 13:05 Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30.10.2018 12:28 Kína lögleiðir afurðir tígrisdýra og nashyrninga Dýraverndunarsinnar segja breytingarnar ógna öryggi dýranna sem eru í gífurlegri útrýmingarhættu. 30.10.2018 10:16 Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. 30.10.2018 10:00 Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. 30.10.2018 08:45 May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30.10.2018 07:45 Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. 30.10.2018 07:30 Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. 30.10.2018 07:15 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29.10.2018 23:30 Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29.10.2018 23:24 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. 2.11.2018 09:00
Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. 2.11.2018 09:00
Fyrsta aftakan með rafmagnsstól í fimm ár Fangi, sem hafði varið dæmdur til dauða fyrir tvö morð, var tekinn af lífi með rafmagnsstól í Tennessee í gær, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafði synjað beiðni um frestun. 2.11.2018 08:50
Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Þrettán fórust í slysinu sem varð í Chongqing í Kína á sunnudag. 2.11.2018 08:31
Nærri 60 þúsund farist á flótta Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. 2.11.2018 08:30
Ekkert gengur hjá Macron Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið. 2.11.2018 08:30
Krónprinsinn sagði Kashoggi "hættulegan íslamista“ Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khashoggi er þvertekið fyrir að hann hafi verið meðlimur bræðralagsins eða hættulegur á nokkurn hátt. 2.11.2018 07:37
Meðferð við legslímuflakki í augsýn Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. 2.11.2018 06:45
Árásarmaðurinn í Pittsburgh lýsir yfir sakleysi sínu Maðurinn sem myrti ellefu í skotárás á bænahús í borginni Pittsburg hefur nú lýst yfir sakleysi sínu. 1.11.2018 23:01
Lifði af í eyðimörkinni eftir bílveltu 53 ára gömul kona lifði af sex daga í eyðimörk Arizona ríkis í Bandaríkjunum eftir að hún hafði lent í bílveltu. 1.11.2018 22:17
Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló. 1.11.2018 19:04
Ölvaður flugmaður handtekinn á Heathrow Lögreglan á Heathrowflugvelli í London handtóku síðasta sunnudag ölvaðan flugmann Japan Airlines. 1.11.2018 17:55
Það sem þú þarft að vita um þingkosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í þingkosningum á þriðjudag. 1.11.2018 16:00
Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. 1.11.2018 12:49
Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. 1.11.2018 11:35
Utankjörfundaratkvæði mun fleiri en í síðustu kosningum Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. 1.11.2018 10:47
Hafa fundið annan flugrita flugvélarinnar Um er að ræða flugritann sem heldur utan um gögn eins og hæð, hraða og stefnu flugvélarinnar og á eftir að finna flugritann sem tekur upp samtöl áhafnarinnar. 1.11.2018 08:03
Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. 1.11.2018 07:00
Kepler-geimsjónaukinn loks allur Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna. 31.10.2018 22:38
Leikmaður í heimsmeistaraliði Ítala dæmdur í mafíumáli Dómstóll á Ítalíu hefur dæmt knattspyrnumanninn Vincenzo Iaquinta í tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn skotvopnalögum í umfangsmiklu máli sem snýr að skipulagðri glæpastarfsemi í landinu. 31.10.2018 22:30
Fjöldamorðinginn í Pittsburgh ákærður fyrir hatursglæpi Alríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákært manninn sem myrti ellefu í bænahúsi gyðinga í Pittsburg á laugardag. 31.10.2018 19:32
Sextán ára stúlka myrt af jafnaldra í Noregi Sextán ára stúlka lést og fullorðinn karlmaður særðist í hnífstunguárás við íbúðahús í bænum Vinstra í Noregi síðdegis í dag. 31.10.2018 19:16
Standa með Dönum í deilunni vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Norðurlöndin sýni dönskum yfirvöldum fulla samstöðu vegna tilræðis írönsku leyniþjónustunnar á danskri jörð og greint var frá í gær. 31.10.2018 18:47
Heimsins hæsta stytta afhjúpuð Styttan er af Sardar Vallabhbhai Patel einni af frelsishetju Indlands og fyrsta varaforsætisráðherra landsins. 31.10.2018 18:00
Kyrktur um leið og hann kom inn og líkið bútað niður Sádiarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var kyrktur um leið og hann steig inn á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 31.10.2018 15:20
Dauðadómur konu fyrir guðlast felldur niður í Pakistan Hæstiréttur Pakistan hefur fellt niður úrskurð neðri dómstóla um að taka skyldi Asia Bibi af lífi fyrir guðlast. 31.10.2018 12:41
Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31.10.2018 11:38
Sprengdi sig í loft upp í anddyri FSB í Arkhangelsk Árásarmaðurinn lét lífið og þrír starfsmenn FSB særðust í árásinni. 31.10.2018 10:17
Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. 31.10.2018 07:50
Telja sig hafa fundið skrokk flugvélarinnar Leitarmenn telja sig hafa fundið staðsetningu flaksins og er þess nú beðið að það verði staðfest, þegar kafarar komast á svæðið. 31.10.2018 07:44
Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. 31.10.2018 07:00
Rannsaka hvort konum hafi verið mútað til að bera sakir á sérstaka rannsakandann FBI hefur fengið til rannsóknar ásakanir um að reynt hafi verið að múta konum til að ljúga upp á yfirmann Rússarannsóknarinnar á forsetaframboði Donalds Trump. 30.10.2018 22:57
Tveir fangar sagðir hafa banað Bulger í fangelsinu Morðingjar mafíuforingjans James Bulger eru sjálfir sagðir tengjast mafíustarfsemi. 30.10.2018 21:22
Mafíuforinginn „Whitey“ Bulger fannst látinn James Whitey Bulger var handtekinn árið 2011 eftir ábendingu frá íslenskri konu sem bjó við hliðina á honum. Hann hafði verið á flótta undan yfirvöldum í sextán ár. 30.10.2018 17:43
Geipilegt klámgláp sýkti jarðfræðistofnun Bandaríkjanna Klámneysla starfsmanns bandarísku jarðfræðistofnunarinnar kom ekki aðeins í bakið á honum, heldur vinnustaðnum öllum. 30.10.2018 14:27
Íranir hugðu á árás á danskri jörð Lögregla í Danmörku telur að útsendarar írönsku leyniþjónustunnar hafi haft í hyggju að framkvæma árás gegn fólki í Danmörku. 30.10.2018 13:05
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. 30.10.2018 12:28
Kína lögleiðir afurðir tígrisdýra og nashyrninga Dýraverndunarsinnar segja breytingarnar ógna öryggi dýranna sem eru í gífurlegri útrýmingarhættu. 30.10.2018 10:16
Stefnir í að Hareide lúti í lægra haldi og norska stjórnin haldi Allt stefnir nú í að Kristilegir demókratar í Noregi verði áfram hluti af bláu blokkinni í norskum stjórnmálum. Formaðurinn Knut Arild Hareide hefur talað fyrir því að flokkurinn hefji samstarf við rauðu flokkana. 30.10.2018 10:00
Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. 30.10.2018 08:45
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. 30.10.2018 07:45
Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. 30.10.2018 07:30
Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. 30.10.2018 07:15
Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. 29.10.2018 23:30
Assange telur Ekvadora reyna að bola sér úr sendiráðinu Utanríkisráðherra Ekvadors segir Assange frjálst að vera eins lengi og hann vill svo lengi sem hann fer eftir reglum. 29.10.2018 23:24