Fleiri fréttir

Ítalskur nýnasisti fær tólf ára dóm

Dómstóll á Ítalíu hefur dæmdi í dag tólf ára fangelsi fyrir tilraun til morðs eftir að hafa skotið á tíu flóttamenn í bænum Macerata.

Mikilvægustu þingmennirnir gagnrýna ummæli Trump

Þrír af mikilvægustu þingmönnum Repúblikanaflokksins um þessar mundir hafa gagnrýnt Donald Trump, forseta, fyrir að hæðast að Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh um að hafa reynt að nauðga sér á þeirra yngri árum.

Íhuga rannsókn á meintum skattsvikum Trump

Verið er að skoða rannsókn New York Times þar sem því er haldið fram að Trump og faðir hans hafi beitt ýmsum ráðum til að koma rúmum 413 milljónum dala úr sjóðum Fred til sonarins, án þess að greiða rétta skatta.

Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal.

Trump hæddist að vitnisburði Blasey Ford

Blasey Ford kom fyrir dómsmálanefndina í síðustu viku og bar þar vitni vegna ásakana sem hún hefur sett fram á hendur Brett Kavanaugh, sem Trump hefur tilnefnt í Hæstarétt Bandaríkjanna.

Katalónar þjarma að Sánchez

Aðskilnaðarsinnar hóta að fella spænsku ríkisstjórnina fái Katalónar ekki rétt til að ákveða eigin framtíð.

Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds Trump

Rannsókn New York Times bendir til þess að Trump hafi fengið hundruð milljóna dollara frá foreldrum sínum. Hann og fjölskylda hans hafi beitt svikum til að forðast að greiða skatt af fjármununum.

Grófu upp jarðsprengjur saman

Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar.

Lögreglan í Las Vegas hefur rannsókn að nýju

Lögreglan í borginni Las Vegas í Nevadaríki Bandaríkjanna hefur að nýju hafið rannsókn á kynferðisbrotamáli sem átti sér stað í borginni fyrir níu árum síðan. Dagsetningin gefur til kynna að um sé að ræða mál Cristiano Ronaldo.

Trump-liðar kæra Kaliforníu vegna nethlutleysis

Kalifornía hefur sett ströngustu lög um nethlutleysi sem sést hafa í kjölfar þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, felldi reglur um nethlutleysi úr gildi í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir