Nýnasistar handteknir vegna hryðjuverkaógnar í Chemnitz Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 19:50 Frá óeirðum hægri-öfgamanna í Chemnitz um mánaðarmótin ágúst/september. Vísir/EPA Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag. Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Þýsk yfirvöld hafa tilkynnt um handtökur sex manna sem grunaðir eru um að standa á bak við stofnun hryðjuverkasamtök öfga-hægrimanna í borginni Chemnitz í Saxlandi í austurhluta Þýskalands. BBC greinir frá.Miklar óeirðir í borginni í lok ágúst Mennirnir eru taldir hafa skipulagt voðaverk gegn útlendingum í borginni en rúmur mánuður er síðan mikil mótmæli brutust út í borginni vegna innflytjendamála í Þýskalandi. Mótmælin hófust í kjölfar þess að þýskur karlmaður var lést vegna hnífsstungu sem hann hlaut í hópáflogum, tveir menn voru grunaðir um verknaðinn en báðir voru kúrdískir flóttamenn. Atvikið kveikti mikinn mótmælaneista og kann að hafa ýtt undir mennina sex sem lögregla hefur nú handtekið. Mennirnir eru allir þýskir ríkisborgarar og eru á aldrinum 20 til 30 ára gamlir. Þeir eru eins og áður grunaðir um að hafa stofnað til hryðjuverkahóps en hann bar nafnið Revolution Chemnitz, sjöundi maðurinn sem tengdist hópnum var handtekinn í síðasta mánuði en hann ku hafa verið leiðtogi hópsins.Politico greinir frá því að lögregla flokki mennina sem Nýnasista og að hópurinn telji sig leiðandi afl í öfgahægri senunni í SaxlandiStóðu fyrir árásum á innflytjendur í september Í tilkynningu sögðu saksóknarar í Saxlandi að mennirnir hefðu áætlað að ráðast á útlendinga og stjórnmálaandstæðinga sína í vel úthugsuðum árásum. Fimm af mönnunum eru enn fremur grunaðir um að hafa í samfloti við aðra fimm hafa staðið fyrir árásum á vegfarendur af erlendu bergi brotnu í miðbæ Chemnitz 14. september síðastliðinn. Þar munu þeir hafa beitt flöskum sem barefli og einnig munu þeir hafa notað rafbyssu við verknaðinn. Yfirvöld telja að árásin hafi verið upphitun fyrir stærri árás sem átti að fremja við hátíðarhöld miðvikudaginn næsta, 3. október, sameiningardag Þýskalands.Ætluðu að útvega sér skotvopnCNN greinir frá að meira en 100 lögreglumenn hafi komið að aðgerðunum. Lögregla greindi einnig frá að mennirnir hefðu sóst eftir því að næla sér í hálfsjálfvirka riffla. Mennirnir verða leiddir fyrir dóm næstu daga sagði í yfirlýsingunni sem ríkissaksóknarar í Saxlandi gáfu út eftir aðgerðirnar í dag.
Tengdar fréttir Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52 Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Rannsaka leka til nýnasista Þýska lögreglan rannsakar nú hvernig handtökuskipun á hendur Íraka, sem grunaður var um stunguárás, var lekið til öfgahópa í landinu. 30. ágúst 2018 07:52
Þýskum hægriöfgamönnum vex ásmegin eftir harkaleg mótmæli Valkostur fyrir Þýskaland mælist nú örlítið stærri en annar ríkisstjórnarflokkurinn í Þýskalandi. 4. september 2018 23:30
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29. ágúst 2018 06:00
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3. september 2018 07:00