Fleiri fréttir

Vísar á bug gagnrýni um spillingu

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, kveðst ekki skilja gagnrýni GRECO, Samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, sem kemur fram í nýrri skýrslu um Danmörku.

Spá margra daga eymd vegna Florence

Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi.

Elsta teikning sögunnar fundin

Teikningin, eða að minnsta kosti hluti hennar, fannst á steini í Suður-Afríku og einkennist af krossa­mynstri.

Herða árásir á Google

Íhaldssami fjölmiðillinn Breitbart hefur birt myndband þar sem æðstu yfirmenn Google kvarta yfir kjöri Donald Trupm, sem forseta Bandaríkjanna sem á að vera til marks um mismunun fyrirtækisins gagnvart íhaldsmönnum.

„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“

Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu.

Óttast að Flórens valdi umhverfisslysi

Yfirvöld í Norður-Karólínu Bandaríkjanna óttast að gríðarleg úrkoma og flóð af völdum fellibylsins Flórensar geti valdið umhverfisslysi í ríkinu. Óttast er að flæði yfir staði þar sem mengaður úrgangur frá iðnaðarsvæðum er geymdur geti mengungin borist í drykkjarvatn.

Fyrirtæki sameinast gegn tollum Trump

Undanfarna mánuði hafa hagsmunasamtök fyrirtækja beitt áhrifum sínum á bak við tjöldin en nú ætla rúmlega sextíu samtök að taka höndum saman vegna mikilla kostnaðarhækkana í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir