Fleiri fréttir

Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank

Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf.

Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum

Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum.

Melaniu heilsast vel eftir nýrnaaðgerð

Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, gekkst undir skurðaðgerð á nýra í gærkvöld. Ástæðan mun vera það sem kallast blóðrek, þ.e. blóðsegi, loftbóla eða annað í blóðstraumi sem stíflar þrönga æð.

Eldklerkurinn Sadr líklegur sigurvegari kosninga í Írak

Allt útlit er fyrir að Sairoon bandalag eldklerksins Muqtada al Sadr standi upp sem sigurvegari þingkosninganna í Írak. Búið er að telja meira en 91% atkvæða en flest þau atkvæði sem á eftir að telja eru í héröðum þar sem sem Sairoon bandalagið bauð ekki fram.

Spennustigið hátt í Jerúsalem

Búist er við áframhaldandi mótmælum í Jerúsalem í dag, daginn eftir að 55 Palestínumenn létu lífið í átökum við ísraelska hermenn.

Önnur fjölskylda gerir árás í Indónesíu

Meðlimir fimm manna fjölskyldu, og þar á meðal barn, gerðu sjálfsmorðsárásir á lögreglustöð í Surabaya í Indónesíu í morgun. Einungis einum degi eftir að meðlimir annarrar fjölskyldu gerðu sambærilegar árásir á kirkjur í borginni.

Malavar hæstánægðir með fimm sjúkrabíla frá Íslandi

Sendiráð Íslands í Malaví færði um helgina þarlendum stjórnvöldum fimm sjúkrabifreiðar, sem framvegis munu aka um Mangochi-hérað. Fjölmargir Malavar láta lífið á hverju ári því þeir komast ekki undir læknishendur.

Trump lofar að koma í veg fyrir að störf tapist í Kína

Donald Trump Bandaríkjaforseti setti færslu á Twitter í nótt þess efnis að hann og Xi Jinping, forseti Kína, myndu leita allra leiða til að bjarga kínverska fjarskiptarisanum ZTE. Verð hlutabréfa á mörkuðum í Hong Kong tók strax mikinn kipp við tíðindin.

Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum

Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið.

Breyta nafninu fyrir Trump

Beitar Jerusalem, stærsta knattspyrnulið Jerúsalemborgar, tilkynnti í gær að liðið ætlaði að breyta nafni sínu í Beitar Trump Jerusalem til heiðurs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Fleiri sprengingar í Indónesíu

Tveir mótorhjólamenn sprengdu sig í loft upp við höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni Surabaya í Indónesíu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir