Fleiri fréttir

Vilja rannsaka Cambridge Analytica

Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica.

Kína tilbúið í „blóðuga bardaga“

Forseti Kína, Xi Jinping hélt í nótt ræðu á ársþingi miðnefndar kínverska kommúnistaflokksins sem mörkuð var af þjóðernishyggju og varúðarorðum í garð nágrannaríkja og í raun heimsins alls.

Herða reglur um þungunarrof

Ríkisstjóri Mississippi samþykkti í gærkvöldi breytingar á fóstureyðingalöggjöf ríkisins sem sagðar eru þær ströngustu í gervöllum Bandaríkjunum.

Fannst í ísilögðu stöðuvatni

Lík ástralskrar konu fannst í ísilögðu stöðuvatni nærri vinsælum ferðamannastað í Kanada, næstum fjórum mánuðum eftir að hún hvarf.

Sex and the City-leikkona fer í framboð

Bandaríska leikkonan, Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Sex and the City tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram í forvali Demókrataflokksins til ríkisstjóra New York-fylkis í ár.

Enn rífst Trump og skammast á Twitter

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hellti í dag og í gær úr skálum reiði sinnar vegna rannsóknar Robert Mueller, sérstaks saksóknara, á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016

Forseti Márítíus segir af sér

Forseti Márítíus, Ameenah Gurib-Fakim, segir af sér í skugga ásakana um að hafa notað greiðslukort góðgerðasamtaka í eigin þágu.

Gera ráð fyrir að viðtalið við Stormy Daniels verði sýnt á sunnudag

Viðtal fréttamannsins Andersons Cooper við klámstjörnuna Stormy Daniels, sem heldur því fram að hún hafi átt í ástarsambandi við Donald Trump Bandaríkjaforseta, verður sýnt á sjónvarpsstöðinni CBS sunnudaginn 25. mars næstkomandi, að því er fram kemur í frétt Variety.

Fegurðarsamkeppni gegn fordómum

Fyrsta fegurðarsamkeppni albínóa í Simbabve var haldin í höfuðborginni Harare í kvöld þar sem hin 22 ára gamla Sithembiso Mutukura bar sigur úr býtum.

Rússar vísa 23 breskum erindrekum úr landi

Um er að ræða svar Rússlands við brottvísun 23 rússneskra erindreka úr Bretlandi í kjölfar taugaeiturssárásarinnar gegn rússneskum njósnara og dóttur hans í Bretlandi.

Sjá næstu 50 fréttir