Fleiri fréttir

Tarantino svarar fyrir sig

„Ég neyddi hana ekki í bílinn. Hún gerði þetta því hún treysti mér og hún trúði mér.“

Bannon neitar að bera vitni fyrir þingnefndinni

Steve Bannon, fyrrverandi aðalráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ætlar ekki að mæta fyrir þingnefnd til að bera vitni um meint tengsl Rússa við framboð Trumps í síðustu kosningum.

Reyna að hamra saman stjórn

Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum.

Minnisblað Demókrata sent til Trump

Þingnefnd fulltrúadeildarinnar um njósnamál hefur ákveðið að opinbera minnisblað Demókrata, sem er svar þeirra við umdeildu minnisblaði Devin Nunes.

Zuma á útleið?

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, er nú undir sívaxandi þrýstingi um að segja af sér.

Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi

Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum.

Einmana fuglinn Nigel er dauður

Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana.

Sjá næstu 50 fréttir