Fleiri fréttir

Ráðherrann blés á samsæri en ýmsum spurningum ósvarað

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, kom fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann er háttsettasti embættismaðurinn sem komið hefur fyrir nefndina hingað til. Minni ráðherrans þótti oft á tíðum gloppótt.

Kína í stríð fyrir rafbíla

Kínversk yfirvöld ráðgera að herða reglur fyrir verksmiðjur sem framleiða bíla sem ganga fyrir jarðeldsneyti.

Gagnrýnd vegna vopnaburðar

Hvorki norsku öryggislögreglunni né forsætisráðuneytinu var kunnugt um að lögreglumenn í Ósló myndu bera hríðskotabyssur á barnahátíð á Miniøya um liðna helgi

Leigir út barnaföt og berst gegn sóun

Vigge Svensson er dönsk kona sem setti af stað fyrirtæki sem sérhæfir sig í barnafatnaði. Ekki er þó um sérstaka hönnun að ræða heldur er markmið fyrirtækisins að stemma stigu við sóun á fatnaði. Þetta gerir hún með því að leigja út barnafatnað.

Bein útsending: Jeff Sessions mætir fyrir þingnefnd

Sessions sagði í mars síðastliðinn að hann myndi ekki skipta sér af rannsóknum varðandi afskipti Rússa af kosningunum en greint hefur verið frá því að Sessions hafi átt í samskiptum við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum stuttu fyrir kosningar.

Loftslagslögsókn barna gegn Trump lifir enn

Hópar barna hefur höfðað mál gegn ríkisstjórn Donalds Trump. Þau telja alríkisstjórnina brjóta gegn rétti sínum með því að stuðla að framleiðslu jarðefnaeldsneytis og losunar gróðurhúsalofttegunda sem skaða loftslag jarðar.

Sessions kemur fyrir þingnefnd í dag

Búist er við að dómsmálaráðherrann verði spurður út í samskipti sín við rússneskan sendiherra og aðkomu sína að brottrekstri James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI.

NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook

Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár.

Dómsmálaráðherra Trump ber vitni í dag

Ekki er búist við því að Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, greini frá samtölum sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta þegar hann kemur fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag.

Vilja verða 51. stjarnan á þjóðfána Bandaríkjanna

Efnahagsástandið á eyjunni hefur verið ömurlegt að undanförnu. Skuldir eyjaskeggja eru um 70 milljarðar dollara, andvirði um sjö billjóna íslenskra króna, og tæplega annar hver íbúi er undir fátæktarmörkum.

Tugir fórust í skriðum í Bangladess

Einar mestu monsúnrigningar síðari ára hafa valdið skriðum í suðausturhluta Bangladess sem að minnsta kosti fjörutíu manns hafa farist í.

Trump gæti rekið rannsakanda Rússatengsla

Orðrómar ganga nú fjöllunum hærra að Donald Trump sé að íhuga að reka Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, sem rannsakar meint tengsl samstarfsmanna foretans við Rússa.

Leggja gjöld á eldisfisk

Framfaraflokkurinn í Noregi óttast að ný gjöld á eldislax sem norska stórþingið hefur samþykkt leiði til þess að ný störf skapist í Póllandi í stað Noregs.

Dennis Rodman á leiðinni til Norður-Kóreu

Körfuboltastjarnan Dennis Rodman er á leiðinni til Norður-Kóreu og er búist við því að hann lendi þar á morgun, þriðjudag. Greint er frá þessu á vef CNN en þar segir að fréttamenn miðilsins hafi rekist á Rodman á flugvellinum í Beijing. Rodman vildi hins vegar ekki svara neinum spurningum blaðamanna.

„Umhverfisvænn“ Trump vill fegra múrinn með sólarskjöldum

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur fundið leið til að fjármagna hinn umtalað múr milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Hann ætlar að þekja hann sólarskjöldum sem virkja sólarorku. Forsetinn telur að þetta muni auk þess umbreyta veggnum og gera hann fallegri. Veggurinn á að vera 12-14 metrar.

Trump stefnt fyrir dómstólum vegna spillingar

Forsetinn er sakaður um meiriháttar brot á ákvæðum stjórnarskrárinnar sem banna embættismönnum að taka við gjöfum eða greiðslum frá erlendum ríkiserindrekum í stefnu dómsmálaráðherra Maryland-ríkis og Columbia-svæðis.

Sjá næstu 50 fréttir