Fleiri fréttir

Ölfusárbrú lokað í viku

Til stendur að steypa nýtt gólf í Ölfusárbrú. Umferð verður beint um Óseyrarbrú á meðan.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við fá því að prófessor við lagadeild Háskóla Íslands segir að staðgöngumæðrun, sem ísraelskt fyrirtæki ætlar að bjóða upp á hér á landi, brjóti ekki í bága við íslensk lög – en að erfitt geti verið að koma með barnið hingað til lands.

Hleypur gegn barnabrúðkaupum

Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul.

Bjarga barnslífum með fræðsluátaki

Læknar, ljósmæður og heilbrigðisstarfsmenn munu taka þátt í nýju fræðsluátaki sem sannað þykir að bjargar barnslífum. Mæðrum verður kennt að þekkja hreyfingar barns síns á seinni hluta meðgöngu. Rúmlega sjötíu manns hlaupa og safna fyrir átakinu.

Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna

Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi.

Leiktæki fyrir fötluð börn ítrekað skemmt

Trampólín sem keypt var fyrir Öspina, frístundaheimili fyrir fötluð börn í Reykjanesbæ, er illa farið. Málið vakið hörð viðbrögð bæjarbúa. Vonast er til að hægt verði að laga leiktækið svo það geti fært fötluðum börnum gle

Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV

Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina.

Leita að húsnæði undir nýtt gistiskýli

Ráðist verður í kaup á nýju neyðarskýli fyrir unga heimilislausa vímuefnaneytendur í Reykjavík. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi velferðarráðs í dag þar sem fjölmennur hópur ræddi erfiða stöðu utangarðsfólks í borginni.

Koma saman til að ræða málefni heimilislausra

Fundur velferðarráðs Reykjavíkurborgar stendur nú yfir í ráðhúsinu. Þangað hafa verið boðaðir fulltrúar tuttugu hópa sem tengjast málaflokki heimilislausra og utangarðsfólks.

Grindhval rak á land í Grafarvogi

Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur.

Sjá næstu 50 fréttir