Fleiri fréttir

Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði

Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatíma kvöldsins á Stöð 2 segjum við frá vel heppnuðu geimskoti í morgun á geimfari sem ætlað er að fara nánast alveg upp að sólinni og mæla krónu hennar og sólvinda næstu sjö árin.

Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík.

Ölfusárbrú lokað í viku

Til stendur að steypa nýtt gólf í Ölfusárbrú. Umferð verður beint um Óseyrarbrú á meðan.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við fá því að prófessor við lagadeild Háskóla Íslands segir að staðgöngumæðrun, sem ísraelskt fyrirtæki ætlar að bjóða upp á hér á landi, brjóti ekki í bága við íslensk lög – en að erfitt geti verið að koma með barnið hingað til lands.

Hleypur gegn barnabrúðkaupum

Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul.

Bjarga barnslífum með fræðsluátaki

Læknar, ljósmæður og heilbrigðisstarfsmenn munu taka þátt í nýju fræðsluátaki sem sannað þykir að bjargar barnslífum. Mæðrum verður kennt að þekkja hreyfingar barns síns á seinni hluta meðgöngu. Rúmlega sjötíu manns hlaupa og safna fyrir átakinu.

Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna

Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi.

Leiktæki fyrir fötluð börn ítrekað skemmt

Trampólín sem keypt var fyrir Öspina, frístundaheimili fyrir fötluð börn í Reykjanesbæ, er illa farið. Málið vakið hörð viðbrögð bæjarbúa. Vonast er til að hægt verði að laga leiktækið svo það geti fært fötluðum börnum gle

Sjá næstu 50 fréttir