Fleiri fréttir

Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi

Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi.

Kanaríveður og hvassviðri

Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Skanna tvær milljónir mynda The Telegraph

Íslenska fyrirtækið NordicVisual tók á dögunum við myndabanka breska fjölmiðilsins The Telegraph en í safninu eru um tvær milljónir mynda. Fyrirtækið er annar stærsti myndasöluaðilinn á gamaldags myndum í netverslun eBay.

Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn

Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar.

Gætu þurft að fórna borgarstjórastólnum

Viðreisn er í bílstjórasætinu við myndun meirihluta í borginni. Ekkert hefur verið um formlega fundi milli flokkanna. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegast að Viðreisn líti til síðasta meirihluta og að ráðning borgarstjóra geti verið lausn í meirihlutamynduninni.

Viðræður hafnar í Vestmannaeyjum

Fulltrúar Eyjalistans og fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hittust á fundi nú síðdegis. Í kvöld munu svo fulltrúar Eyjalistans hitta fulltrúa H-listans.

Tvær fylkingar funda

Tvær línur hafa myndast í meirihlutaviðræðunum í borginni. Annars vegar fundaði Viðreisn í dag með Pírötum, Samfylkingu og Vinstri Grænum og hins vegar fengu oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sér kaffi saman. Oddviti Viðreisnar segir samtalið þó einnig vera opið í þá átt.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meirihlutaviðræður eru mislangt á veg komnar eftir sveitarstjórnarkosningarnar um helgina. Fjallað verður um stöðu mála í þeim í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Segir fyrirspurnir Björns Levís komnar út í tóma þvælu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar fjölmenntu í ræðustól Alþingis við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og vöktu máls á því að svör ráðherra við fyrirspurnum þingmanna bærust seint og illa.

NBC skoðar byssuást Íslendinga

„Ísland er byssuelskandi land þar sem enginn hefur verið myrtur með byssu síðan 2007,“ er yfirskrift umfjöllunar NBC News um byssueign Íslendinga sem birt var í dag.

Rýmri löggjöf um fóstureyðingar í Úsbekistan en á Íslandi

Írar kusu í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa fóstureyðingar en þær eru enn víða bannaðar eða takmarkaðar, meira að segja á vesturlöndum og meira að segja á Íslandi. Á blaði er rýmri löggjöf um þessi mál í Úsbekistan og Mósambík en hér á landi.

Dúx Tækniskólans með 9,92 í meðaleinkunn

Erla Þórðardóttir er dúx Tækniskólans á vorönn með meðaleinkunnina 9,92. Fjölmennt var við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll á föstudaginn 25. maí á tíunda starfsári skólans.

Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns

Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð.

Sjá næstu 50 fréttir