Fleiri fréttir

Gagnaver mun rísa á Korputorgi

Fyrsta gagnaver Reykjavíkur verður reist á Korputorgi á árinu og voru samningar þess efnis undirritaðir í dag á Korputorgi. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag.

Ekki hægt að hringja eftir aðstoð á slysstað

Tíu kílómetra kafli við Dritvík og Djúpalónssand á Snæfellsnesi er dautt svæði í fjarskiptum. Á þriðja hundrað þúsund ferðamenn fara um svæðið á ári. Ef eitthvað kemur upp á er ekki hægt að hringja á aðstoð. Tvö slys urðu þar í fyrra.

Konur í sveitar­stjórnum: Karla­heimur og hrút­skýringar

Kosið er til sveitarstjórna í lok maí. Ný rannsókn sýnir að konur séu líklegri en karlar til að hætta sjálfviljugar eftir tiltölulega stutta setu í sveitarstjórnum. Þrjár konur, Silja Dögg, Esther Ösp og Margrét Gauja lýsa menningunni innan sveitarstjórna landsins.

Berst áfram á öðrum vettvangi

Birgir Jakobsson segist ekki hafa áorkað miklu í starfi sínu sem landlæknir. Hann er þó enn ákveðinn í því að koma því til leiðar að heilbrigðisþjónustu verði betur skipt á milli fólks í landinu.

Hlýnar talsvert í dag

Síðan er útlit fyrir að kólni aftur um og eftir miðja viku með norðaustanátt og éljum.

Skorað á sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi. Hópur innan flokksins telur að tryggja megi breiðari samstöðu með varaformanni úr sveitarstjórnarmálum og hefur verið skorað á aðra í því samhengi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vatnselgur á höfuðborgarsvæðinu, staða umgengisforeldra og uppboð á ósóttum vörusendingum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30.

Listi Miðflokksins í borginni kynntur

Framboðslisti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í vor var kynntur í dag. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum.

Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík

Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins.

Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars.

Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs

Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns.

Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið

Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneu­dóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall.

Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt

Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.

Leita hamingjunnar frá Hong Kong

Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir