Fleiri fréttir

Stórir hundar ekki endilega grimmir

Rottweiler hundar, sleðahundar og Rauða kross hundar. Þetta var meðal þess sem finna mátti á stórhundasýningu í Breiðholti í dag. Þrátt fyrir að vera stórir og sterkir voru þeir flestir ljúfir sem lömb, stórhundarnir sem glöddu gesti í Garðheimum.

„Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus"

Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum.

Leita ferðamanna sem festu bíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir upplýsingum um hvort að einhver vegfarandi kannist við að hafa tekið upp ferðamenn sem voru búnir að festa bíl sinn í brekkunni við þjónustumiðstöðina við Þingvelli fyrr í dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmaður núverandi umhverfisráðherra, var árið 2008 kærð til Lögmannafélagsins fyrir að greiða barni, sem hún starfaði sem réttargæslumaður fyrir, ekki bætur sem dæmdar höfðu verið í Hæstarétti.

Jóhann Jóhannsson látinn

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær

Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota

Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag.

Vegum lokað víða um land vegna veðurs

Veður er afar slæmt á landinu í dag og búist er við ofsaveðri á Suðausturlandi. Búið er að loka fyrir umferð um Hellisheiði, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og Lyngdalsheiði.

Sagður vera njósnari

Mahad Mahamud var sviptur ríkisborgararétti í Noregi eftir að hafa búið þar í landi frá unglingsárum.

Skortir gögn um trampólíngarð

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar.

Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs

Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.

Sjá næstu 50 fréttir