Innlent

Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Um fimmtíu manns eru í fjöldahjálparstöðinni.
Um fimmtíu manns eru í fjöldahjálparstöðinni. visir/bjorn sigurðsson

Rauði Krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi í Klébergsskóla. Um fimmtíu manns eru í hjálparstöðinni sem stendur.

Viðbragðshópur á vegum Rauða krossins er á leiðinni með vistir. Björgunarsveitin Kjalar aðstoðar hópinn við að komast frá Reykjavík til Kjalarness.

„Við erum í viðbragðsstöðu ef þörf er á fleiri fjöldahjálparstöðvum,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.