Fleiri fréttir

Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði.

Ekki megi nýta sér villu til kynmaka

Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar.

Óskar umsagna um hunda á veitingastöðum

Svo gæti farið að hundar, kettir og önnur gæludýr yrðu heimiluð inni á veitingastöðum áður en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lætur af störfum.

Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna

Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag.

Kettlingar vanræktir á sveitabæ

Fjórum kettlingum sem bjuggu við vanrækslu á sveitabæ var í gær komið í hendur samtakanna Villikatta. Sjálfboðaliði hjá samtökunum segir of algengt að bændur sinni ekki köttunum sínum og láti ekki gelda þá.

„Ég verð alltaf umdeildur“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku.

Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi

Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR.

Segir lögreglustjóra hafa viljað rannsaka yfirmann fíkniefnadeildarinnar

Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, hafi viljað láta rannsaka Aldísi Hilmarsdóttur, þáverandi yfirmann fíkniefnadeildar, fyrir að hylma yfir með lögreglufulltrúa sem var til rannsóknar vegna spillingar.

Sjá næstu 50 fréttir