Fleiri fréttir

Bjarni tilkynnti um þingrof á Alþingi

Þingfundur hófst á Alþingi klukkan 15:30 í dag og var aðeins eitt mál á dagskrá, tilkynning um Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um þingrof og alþingiskosningar.

Þing rofið 28. október og gengið til kosninga

Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi.

Flókin staða hjá minni flokkum

Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi.

Gert ráð fyrir 18 stiga hita

Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land.

Kirkjan neitar að upplýsa um kynferðisbrot starfsmanna

Fagráð kirkjunnar um meðferð kynferðisbrota neitar að svara Fréttablaðinu efnislega um þau 27 mál sem komið hafa á borð ráðsins síðustu tíu ár. Ber fyrir sig að verið sé að verja trúnað og persónuvernd brotaþola.

Segir Sigríði hafa stöðvað uppreist æru

Samráðherra Sigríðar Á. Andersen og vefsíða sem eiginmaður hennar ritstýrir fullyrða að hún hafi fyrst ráðherra neitað að skrifa undir beiðni um uppreist æru dæmds sakamanns fyrr á þessu ári.

Brynjar útilokar rannsókn þingnefndar á Bjarna og Sigríði

Engin þörf er á því að embættisfærslur forsætis- og dómsmálaráðherra varðandi uppreist æru verði rannsakaðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þrátt fyrir ályktun Viðreisnar þess efnis, að sögn Brynjars Níelssonar.

Samþykkti ekki glæpinn heldur vottaði um betrun

Sólveig Eiríksdóttir í Gló segist hafa veitt vini sínum meðmæli til að fá uppreist æru af vel ígrunduðu máli. Hún hafi ekki verið að samþykkja glæpinn sem hann framdi heldur votta að hann væri betri og bætt manneskja. Lagaprófessor segir meðmælin ekki fela í sér samsömun eða viðurkenningu á gjörðum annarra.

Útlit fyrir kosningar 28. október

Forsætisráðherra ætlar að rjúfa þing strax á morgun en formenn flokkanna ætla að funda með forseta Alþingis til að ræða framhald þingstarfa.

Sjá næstu 50 fréttir