Fleiri fréttir

Lagt til að Bubbi fái heiðurslaun listamanna

Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið ársins 2019 vegna heiðurslauna listamanna. Lagt er til að Bubbi Morthens verði einn þeirra sem fái slík laun.

Soltinn hundur át eigin fót til að lifa af

Dýraathvarfið sem annast Luke, sem er sex ára, eftir að lögreglan tók hann frá eigendum hans segir hann vera í mikilli lífshættu vegna sýkingar og öndunar- og meltingarkvilla.

Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur

Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi.

Draga úr leit í Kaliforníu

Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna.

Sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur börnum

Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn tveimur ungum börnum á síðasta ári. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavík en karlinn neitar sök.

Segist læra af Klausturs­málinu með því að sitja á­fram á þingi

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og einn sexmenninganna sem sátu á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn og töluðu á óviðeigandi hátt meðal annars um samþingmenn sína, segir að sér finnist það ekki skrýtið að fólk vilji að hún segi af sér þingmennsku vegna málsins.

Krefjast ekki fangelsisdóms yfir Flynn

Robert Mueller, sérstaki saksóknarinn sem kannað hefur íhlutun Rússa í forsetakosningunum vestanhafs árið 2016, mun ekki fara fram á fangelsisdóm yfir Michael Flynn.

Þungt á Alþingi

Klaustursupptökurnar setja svip á störf Alþingis. Þingmenn sem Fréttablaðið ræddi við segja stemninguna jafnvel þrúgandi.

Miðflokkurinn næði ekki manni inn

Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli.

Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning

Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum.

Röng viðbrögð við gagnastuldi

Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg.

Nýr dómari í máli Jóhanns

Nýr dómari hefur verið skipaður yfir höfundarréttarmál Jóhanns Helgasonar í Los Angeles í stað Dolly M. Gee sem sagði sig frá málinu í fyrrakvöld.

Sjá næstu 50 fréttir