Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 12:30 Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Sigga Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Sigga gerir sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn.Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar og skrifa spurningar til Siggu. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Sigga Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Sigga gerir sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn.Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer einnig fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar og skrifa spurningar til Siggu.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00