Kristófer Ingi Kristinsson: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr en þetta“ Besta sætið
5 Kári óttast að Amgen gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti fyrirtækinu út - hefur þegar fengið tvö atvinnutilboð
Vindur, skúrir og kólnandi veður Víðáttumikil hæð yfir Skotlandi og lægð við suðausturströnd Grænlandi valda suðvestanátt á landinu í dag og má búast við strekkingsvindi og skúrum. Yfirleitt verður þó þurrt norðaustanlands. Veður
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn
Opnaði sumarið með sólríkum stæl Margt var um manninn á sólríkri opnun einkasýningar Sigurðar Árna „Litarek“ í Ásmundarsal laugardaginn 3. maí. Á meðal gesta mátti sjá fjölbreyttan hóp listunnenda, listamanna, safnara og fólki úr menningar-og listalífi borgarinnar sem nutu sín innan um litrík og leikandi verk Sigurðar. Menning
Kristófer Ingi Kristinsson: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Ekki mátti miklu muna að knattspyrnuferill Kristófers Inga Kristinssonar, leikmanns Breiðabliks, yrði að engu eftir að hann fékk blóðsýkingu í ökkla í kjölfar aðgerðar. Lífsreynslan opnaði augu hans og nú er Kristófer mættur aftur inn á völlinn og það með miklu látum en hann skoraði dramatískt jöfnunarmark Breiðabliks í uppbótartíma í 3-3 jafntefli gegn KR í 5.umferð Bestu deildarinnar á dögunum. Í þessu viðtali fer Kristófer yfir erfiðleika síðustu mánaða, hvernig þeir breyttu lífssýn hans og hversu nálægt hann var því að sjá knattspyrnuferilinn hverfa fyrir augum sér. Besta deild karla
Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Bandaríska Walt Disney Company og upplifunarfyrirtækið Miral í Abú Dabí ætla sér að opna nýja risa Disney-skemmtigarð í Abú Dabí. Viðskipti erlent
Lítill vöxtur milli ára hjá atvinnufyrirtækjum og þrýstingur á framlegð Samanlagður hagnaður 24 félaga á Aðalmarkaði í Kauphöllinni minnkaði lítillega á liðnu fjárhagsári og var arðsemi eigin fjár aðeins rétt yfir meginvöxtum Seðlabankans á tímabilinu, samkvæmt greiningu Jóns Gunnars Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Bankasýslunnar, á afkomu fyrirtækjanna. Sé aðeins litið til skráðra atvinnufyrirtækja þá sýna niðurstöður uppgjöra félaganna hverfandi tekjuvöxt milli ára á sama tíma og það er þrýstingur á framlegð hjá þeim. Umræðan
Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Ný sumarlína Moomin inniheldur krús, disk og aðra muni ásamt dásamlega mjúkum handklæðum sem vekja upp tilhlökkun og minna okkur á að njóta útiverunnar í sumar; skella okkur á ströndina, í sund eða í notalega lautarferð þegar sólin lætur sjá sig. Lífið samstarf