1 Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun
Dálítil væta en fremur hlýtt Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, suðvestlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Það mun smám saman þykkna upp og má reikna með dálítilli vætu sunnan- og vestanlands upp úr hádegi, en skúrir á stöku stað í öðrum landshlutum. Veður
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn
Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Hlaðvarpið Skoðanabræður sem bræðurnir Bergþór og Snorri Mássynir halda úti hefur hætt göngu sinni eftir sex ára útgáfu. Lífið
Íbúar aka um á dráttarvélum í Hrísey Gamlar dráttarvélar eru aðal ferðamáti íbúa í Hrísey enda ekki um miklar vegalengdir að ræða í eyjunni. Mikið er lagt upp úr fallegu útliti vélanna þannig að þær sómi sér vel á staðnum. Veitingamaður í eyjunni, segir alltaf meira nóg að gera yfir sumartímann. Fréttir
Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Olís hefur verið sektað um 250 þúsund krónur fyrir að fullyrða í appinu sínu að olíufélagið kolefnisjafni allan sinn rekstur. Fullyrðingarnar eru ekki studdar af fullnægjandi gögnum að sögn Neytendastofu. Neytendur
Sala á Landsbankanum gæti minnkað hreinar skuldir ríkisins um fimmtung Þegar leiðrétt er fyrir ýmsum einskiptisþáttum í rekstri stóru bankanna í því skyni að leggja mat á undirliggjandi afkomu þeirra má áætla að markaðsvirði Landsbankans, sem er þá að skila eilítið betri arðsemi en Íslandsbanki, gæti verið um eða yfir 350 milljarðar króna, að mati hlutabréfagreinanda. Innherji
Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Síðasta uppskriftin sem BBQ kóngurinn gefur lesendum Vísis í sumar er grillað bragðmikið nachos sem er tilvalið fyrir partíið eða bara sem létt snakk úti á palli eða í útilegunni í góða veðrinu. Lífið samstarf