4 Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Davíð Aron Routley Skoðun
Þegar lýðheilsa, lýðræði og loftslagið eru í húfi, ekki efla samstarf við Bandaríkin Davíð Aron Routley Skoðun
Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Ríflega áttatíu starfsmenn Play á Möltu bíða eftir að starfsemin hefjist að nýju. Keppst er við að endurnýja samninga um leigu á flugvélum. Farið verður ítarlega yfir stöðu mála í kvöldfréttum. Innlent
Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Luis Figo lét sjá sig á stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni sem sendiherra UEFA en baulað var á Portúgalann þegar hann birtist á stóra skjánum í leik Barcelona og PSG. Fótbolti
Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Hjónin Ómar Örn Hauksson, grafískur hönnuður og fyrrum meðlimur Quarashi, og Nanna Þórdís Árnadóttir, hönnuður, hafa sett fallega íbúð í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eignin er 108 fermetrar að stærð og innréttuð á afar heillandi hátt. Ásett verð er 87,5 milljónir. Lífið
Ísland í dag - Alþingishúsið eins og þú hefur aldrei séð það fyrr Ísland í dag fékk sérstaka undanþágu frá forseta Alþingis til að mynda nánast hvern krók og kima Alþingshússins og tengdra bygginga. Það er Sverrir Jónsson, nýráðinn skrifstofustjóri Alþingis, sem lóðsar okkur um húsið og í leiðinni kynnumst við hulduhernum sem vinnur á Alþingi. Ísland í dag
Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Faxaflóahafnir hafa gert samning við eigendur Múlakaffis um að nýta samkomu- og veislusali í nýrri farþegamiðstöð sem rís nú á Skarfabakka við Viðeyjarsund á veturna. Það er þegar skemmtiferðaskip eru ekki að koma til landsins í eins miklum mæli og á sumrin. Viðskipti innlent
Vinna að því að færa átta vélar frá íslenska félaginu yfir til þess maltneska Fulltrúi skuldabréfaeigenda sem lögðu Play til samtals um 2,8 milljarða króna í lok síðasta mánaðar á nú viðræðum við stjórnendur flugfélagsins og flugvélaleigusala þess um að færa átta þotur yfir til maltneska félagsins. Gert er ráð fyrir að sú yfirfærsla klárist í vikunni og er búið að boða til fundar með kröfuhöfum í næstu viku. Innherji
Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska Hug-A-Lumps þyngdarbangsarnir komu fyrst á markað í fyrra og slógu rækilega í gegn. Fyrsta sending af þeim seldist upp á örfáum vikum þar sem bæði börn og fullorðnir heilluðust af mýkt þeirra og róandi áhrifum sem þeir hafa. Lífið samstarf