HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku

Fréttamynd

„Þurfti að játa mig sigraðan“

Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

Bara einn silfurstrákur eftir í landsliðinu

Í ágúst síðastliðnum voru liðin tíu ár frá því að íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri frá upphafi með því að vinna til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking.

Handbolti
Fréttamynd

Ungt lið hélt til München í morgun

Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Svona var HM-hópur Íslands kynntur

Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för.

Handbolti
Fréttamynd

HM-hópurinn valinn í dag

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München.

Sport