Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“

    Stjörnur enska boltans, nú­verandi og fyrr­verandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá ís­lenska fata­fram­leiðandanum 66 norður. Bergur Guðna­son, hönnuður hjá 66 norður út­vegaði nú ný­verið leik­manni stór­liðs Arsenal ís­lenskri hönnun og sá lét á­nægju sína skírt í ljós á sam­fé­lags­miðlum svo eftir því var tekið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Man United neitar að læra

    Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Man Utd yfir þegar 99 mín. og 17 sek. voru komnar á klukkuna

    Manchester United tapaði á einhvern ótrúlegan hátt 4-3 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Brúnni í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Man United var 3-2 yfir þegar níu mínútur og sautján sekúndur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Svip­legt frá­fall eigin­konunnar breytti öllu

    Svip­legt and­lát eigin­konu fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að í­huga fram­tíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skytturnar á toppinn

    Arsenal er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á nýliðum Luton Town. Þá gerði Brighton & Hove Albion markalaust jafntefli við Brentford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Segist hafa skaðað líkama sinn

    Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta.

    Fótbolti