Öll leyfi komin fyrir raflínum til Bakka Kristján Már Unnarsson skrifar 11. nóvember 2016 20:00 Landsnet hefur nú fengið öll framkvæmdaleyfi vegna umdeildra háspennulína í Þingeyjarsýslum og bendir nú flest til þess að takast muni að koma rafmagni til kísilvers á Bakka í tæka tíð. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Það nötraði allt á Húsavík og nærsveitum í lok ágústmánaðar þegar úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi þann bráðabirgðaúrskurð að framkvæmdir við háspennulínur skyldu stöðvaðar vegna kæru náttúruverndarsamtakanna Landverndar. Fulltrúar allra flokka í sveitarstjórn Norðurþings sameinuðust um að lýsa þungum áhyggjum, enda væru miklir samfélagslegir og fjárhagslegir hagsmunir undir; áttatíu milljarða króna framkvæmdir við Þeistareykjavirkjun og kísilver á Bakka. En nú hafa sveitarstjórnarmenn fyrir norðan tekið gleði sína á ný. Eftir að úrskurðarnefndin hafnaði kröfum Landverndar um nýtt umhverfismat og um ógildingu nýrra framkvæmdaleyfa virtist ljóst að málið snerist um formsatriði, sem sveitarfélögin gátu lagfært með breyttri framsetningu framkvæmdaleyfa með ítarlegri rökstuðningi. Hálendið á vinnusvæðinu fyrir norðan er snjólaust. Búið er að reisa 11 möstur Kröflulínu og 8 möstur Þeistareykjalínu af 193 möstrum á allri línuleiðinni.Mynd/Landsnet.Fyrir tveimur vikum setti Landsnet framkvæmdir á fullt, og vantaði þá aðeins eitt leyfi fyrir sjö kílómetra kafla Þeistareykjalínu. Það leyfi fékkst frá Þingeyjarsveit í gær. Landsnet birti ljósmyndir frá lagningu Kröflulínu í gær en þær sýna snjólaust hálendið fyrir norðan. Einstök veðurblíða hjálpar þar til að vinna upp það vinnutap sem varð vegna framkvæmdabannsins, og þótt enn sé óútkljáð eignarnámsmál í landi Reykjahlíðar, ríkir nú bjartsýni um að áætlanir um afhendingu raforku til Bakka muni standast. Tengdar fréttir Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar. 11. október 2016 13:16 Lýsa þungum áhyggjum vegna stöðvunar línulagnar til Bakka Áttatíu milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjarsýslum eru í uppnámi eftir að Landsneti var með bráðabirgðaúrskurði gert að hætta framkvæmdum við háspennulínur að kröfu Landverndar. 23. ágúst 2016 19:00 Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök 31. október 2016 20:30 Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. 14. október 2016 16:30 Stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 Forstjóra Landsnets segir að stöðvun sem þessi hafi mikil áhrif á framkvæmdir og mögulega standi Landsnet frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar. 21. ágúst 2016 17:31 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu fellt úr gildi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála felldi ákvörðun Skútustaðahrepps um veitingu leyfisins úr gildi. Taldi hún að ekki hafi verið gætt skipulags- og náttúruverndarlaga við undirbúning og málsmeðferð ákvörðunarinnar. 10. október 2016 20:08 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Landsnet hefur nú fengið öll framkvæmdaleyfi vegna umdeildra háspennulína í Þingeyjarsýslum og bendir nú flest til þess að takast muni að koma rafmagni til kísilvers á Bakka í tæka tíð. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Það nötraði allt á Húsavík og nærsveitum í lok ágústmánaðar þegar úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi þann bráðabirgðaúrskurð að framkvæmdir við háspennulínur skyldu stöðvaðar vegna kæru náttúruverndarsamtakanna Landverndar. Fulltrúar allra flokka í sveitarstjórn Norðurþings sameinuðust um að lýsa þungum áhyggjum, enda væru miklir samfélagslegir og fjárhagslegir hagsmunir undir; áttatíu milljarða króna framkvæmdir við Þeistareykjavirkjun og kísilver á Bakka. En nú hafa sveitarstjórnarmenn fyrir norðan tekið gleði sína á ný. Eftir að úrskurðarnefndin hafnaði kröfum Landverndar um nýtt umhverfismat og um ógildingu nýrra framkvæmdaleyfa virtist ljóst að málið snerist um formsatriði, sem sveitarfélögin gátu lagfært með breyttri framsetningu framkvæmdaleyfa með ítarlegri rökstuðningi. Hálendið á vinnusvæðinu fyrir norðan er snjólaust. Búið er að reisa 11 möstur Kröflulínu og 8 möstur Þeistareykjalínu af 193 möstrum á allri línuleiðinni.Mynd/Landsnet.Fyrir tveimur vikum setti Landsnet framkvæmdir á fullt, og vantaði þá aðeins eitt leyfi fyrir sjö kílómetra kafla Þeistareykjalínu. Það leyfi fékkst frá Þingeyjarsveit í gær. Landsnet birti ljósmyndir frá lagningu Kröflulínu í gær en þær sýna snjólaust hálendið fyrir norðan. Einstök veðurblíða hjálpar þar til að vinna upp það vinnutap sem varð vegna framkvæmdabannsins, og þótt enn sé óútkljáð eignarnámsmál í landi Reykjahlíðar, ríkir nú bjartsýni um að áætlanir um afhendingu raforku til Bakka muni standast.
Tengdar fréttir Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar. 11. október 2016 13:16 Lýsa þungum áhyggjum vegna stöðvunar línulagnar til Bakka Áttatíu milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjarsýslum eru í uppnámi eftir að Landsneti var með bráðabirgðaúrskurði gert að hætta framkvæmdum við háspennulínur að kröfu Landverndar. 23. ágúst 2016 19:00 Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök 31. október 2016 20:30 Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. 14. október 2016 16:30 Stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 Forstjóra Landsnets segir að stöðvun sem þessi hafi mikil áhrif á framkvæmdir og mögulega standi Landsnet frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar. 21. ágúst 2016 17:31 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu fellt úr gildi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála felldi ákvörðun Skútustaðahrepps um veitingu leyfisins úr gildi. Taldi hún að ekki hafi verið gætt skipulags- og náttúruverndarlaga við undirbúning og málsmeðferð ákvörðunarinnar. 10. október 2016 20:08 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Ekki þörf á nýju umhverfismati fyrir Bakkalínur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellst ekki á kæru Landverndar um að mat á umhverfisáhrifum háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka sé úrelt eða forsendur fyrir því brostnar. 11. október 2016 13:16
Lýsa þungum áhyggjum vegna stöðvunar línulagnar til Bakka Áttatíu milljarða króna framkvæmdir í Þingeyjarsýslum eru í uppnámi eftir að Landsneti var með bráðabirgðaúrskurði gert að hætta framkvæmdum við háspennulínur að kröfu Landverndar. 23. ágúst 2016 19:00
Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök 31. október 2016 20:30
Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. 14. október 2016 16:30
Stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4 Forstjóra Landsnets segir að stöðvun sem þessi hafi mikil áhrif á framkvæmdir og mögulega standi Landsnet frammi fyrir því að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna Bakka og Þeistareykjavirkjunar. 21. ágúst 2016 17:31
Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31
Framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu fellt úr gildi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála felldi ákvörðun Skútustaðahrepps um veitingu leyfisins úr gildi. Taldi hún að ekki hafi verið gætt skipulags- og náttúruverndarlaga við undirbúning og málsmeðferð ákvörðunarinnar. 10. október 2016 20:08