Níutíu þúsund Skotar krefjast endurkosninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2014 23:21 Það getur verið vandasamt verk að telja atkvæði. Vísir/AFP Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55. Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Rúmlega 86 þúsund Skotar hafa skrifað nafn sitt við undirskriftasöfnun þar sem farið er fram á að þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði landsins verði endurtekin. Fjölmargar ábendingar hafa borist um að atkvæðagreiðslan á fimmtudag hafi ekki verið lögleg í ljósi margvíslegra brota á þarlendum kosningalögum. Undirskriftasöfnunin hefur nú staðið yfir í liðlega sólarhring og segja þeir sem að henni standa að mörgum spurningum sé ósvarað um framkvæmd kosninganna í liðinni viku. „Ótalmargir kosningaklækir sambandssinna hafa komið í ljós á síðustu dögum, meðal annars tvö tilvik þar sem atkvæði sem augljóslega voru merkt „Já“ voru flutt yfir í „Nei“-bunka, að ótöldum grunsamlegum brunabjölluhringingum“ segir í texta söfnunarinnar. „Við krefjumst endurkosninga þar sem hvert einasta atkvæði verður yfirfarið af viðurkenndum, alþjóðlegum og óháðum matsmönnum sem hafa engra hagsmuna að gæta í kosningunum.“ Athugulir netverjar gerðu athugasemdir við atkvæðagreiðsluna á föstudag eftir að myndband skaut upp kollinum á Youtube þar sem greinilega mátti sjá atkvæði sem kváðu á um sjálfstæði Skotlands á borði sem merkt var „Nei“ – það er, meðal atkvæða sambandssinna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Lögreglan í Glasgow rannsakar nú tíu meint kosningasvik þar sem fólk er talið hafa kosið í annarra manna nafni áður en réttur aðili mætti á kjörstað. Skotar höfnuðu sjálfstæðis landsins í kosningunum á fimmtudag með 45 prósent atkvæða gegn 55.
Tengdar fréttir Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54 Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39 Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41 Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Ýmist já eða nei hjá Skotunum í íslenska fótboltanum "Ef við sigrum KR þá held ég pottþétt kosningapartý!“ segir Steven Lennon, framherja FH. 18. september 2014 13:54
Netverjar sakaðir um að dreifa myndum af öðrum mótmælum Þrátt fyrir að sex hafi verið handteknir í Glasgow segir lögreglan að dregin hafi verið upp óraunsæ mynd af umfangi mótmælanna í höfuðborginni í tenglsum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á fimmtudag. 20. september 2014 18:39
Salmond segir Skota hafa verið blekkta Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar. 21. september 2014 12:09
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Alex Salmond hættir Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, hyggst stíga til hliðar í nóvember. 19. september 2014 15:20
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Stóra-Bretland heldur velli - Skotar segja nei Skotar kjósa áframhaldandi ríkjasamband við Bretland. 19. september 2014 04:41
Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. 20. september 2014 08:00