Fleiri fréttir

VÍS fær 210 milljónir vegna láns í Úkraínu eftir langa mæðu

Fjárfestingafélagið Visoky Zamok Investments hefur verið dæmt til að greiða Vátryggingarfélagi Íslands hf, tvær milljónir dollara, um 210 milljónir íslenskra króina, vegna lánasamnings sem VÍS og fjárfestingafélagið gerðu með sér í september 2008.

Virði hlutar TM í Refresco hækkar um 300 milljónir króna hið minnsta

Óhætt er að gera ráð fyrir að virði óbeins eignarhlutar tryggingafélagsins TM í evrópska drykkjaframleiðandanum Refresco Group hækki um að minnsta kosti 300 milljónir króna við yfirtöku fjárfestingarsjóða á framleiðandanum. Þetta kom fram í máli Sigurðar Viðarssonar, forstjóra TM, á kynningarfundi með fjárfestum í síðustu viku.

Alþjóðlega samlokudeginum fagnað

„Við munum fagna alþjóðlega samlokudeginum með 2 fyrir 1 tilboði af öllum bátum af matseðli, bæði 6 tommu og 12 tommu. Auk þess munum við að gefa matargjöf til Fjölskylduhjálpar Íslands fyrir hvern seldan bát á föstudag.“

Hafnar 14,5 milljóna kröfu Benna í slitabú

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í síðustu viku kröfu Benedikts Eyjólfssonar, sem er jafnan kenndur við Bílabúð Benna, um að 14,5 milljóna króna fjárkrafa hans yrði viðurkennd sem almenn krafa í slitabú gamla Landsbankans.

Kaupa 1,45 prósenta hlut í Kviku

Einkahlutafélagið RPF, sem er í jafnri eigu Gunnars Sverris Harðarsonar og Þórarins Arnars Sævarssonar, starfsmanna fasteignasölunnar RE/MAX Senter, er komið í hluthafahóp Kviku fjárfestingarbanka með 1,45 prósenta hlut. Er félagið þannig orðið fjórtándi stærsti hluthafi bankans.

Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar

Opinn haustfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu milli klukkan 8:30 og 19. Yfirskrift fundarins er "Endurnýjanleg orka er verðmætari“.

Microsoft HoloLens kemur til Íslands

Bandaríski tæknirisinn Microsoft tilkynnti í gær að HoloLens, gleraugu fyrir viðbótarveruleika (e. augmented reality), verði sett í sölu í 29 löndum í Evrópu. Þrefaldast þannig fjöldi þeirra landa þar sem HoloLens er til sölu en áður voru gleraugun seld í tíu löndum.

Innkalla Salsa Sweet frá Amaizin

Heilsa ehf hefur innkallað Salsa Sweet frá Amaizin, þar sem ákveðin framleiðslulota innihélt of hátt magn af glúteini.

Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ

Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru.

Helgi Magnússon hagnast um 337 milljónir

Afkoma þriggja félaga Helga Magnússonar fjárfestis versnaði nokkuð í fyrra og nam samanlagður hagnaður þeirra 337 milljónum króna. Til samanburðar högnuðust félög hans samanlagt um 838 milljónir króna árið 2015.

Heiðar Guðjónsson með 400 milljónir í fasteignaverkefni á Reykjanesi

Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar á 400 milljóna króna hlut í móðurfélagi Ásbrúar ehf. sem á fjölda íbúða og eigna á gamla varnarliðssvæðinu á Reykjanesi. Ásbrú ehf. keypti eignir af Kadeco, Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, fyrir fimm milljarða króna í desember á síðasta ári.

Félag varaformanns stjórnar Kviku selur allt í bankanum

Fjárfestingafélagið Varða Capital hefur selt 7,7 prósenta hlut sinn í fjárfestingabankanum. Jónas Hagan, einn eigenda félagsins, tók við sem varaformaður stjórnar í mars. Á meðal kaupenda voru Einar Sveinsson og eigendur heildverslunarinna Johan Röning.

Ekki valkostur fyrir bankana að breytast ekki

Tekjur af viðskiptabankastarfsemi evrópskra banka gætu dregist saman um allt að fjórðung vegna nýrrar Evrópureglugerðar um greiðsluþjónustu. Dósent í hagfræði segir ríkið ekki vel til þess fallið að leiða bankana í gegnum þær breytingar sem eru framundan.

Stærsti eigandi HS Orku seldur

Kanadíska orkufyrirtækið Innergex Renewable Energy hefur gert samkomulag um að kaupa Alterra Power, stærsta eiganda HS Orku. Viðskiptin nema alls um 1,1 milljarði dollara, um 115 milljarðar íslenskra króna.

Tugir missa vinnuna hjá CCP

Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar.

Stolið fyrir milljarð á hverju ári

Íslendingar hala niður stolnu efni fyrir meira en milljarð króna samkvæmt útreikningum FRÍSK, félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Þættir Stöðvar 2 gríðarlega vinsælir en sekt eða tveggja ára fangelsi liggur við því.

Jafn leikvöllur

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er sennilega sú íþróttaafurð sem nýtur mestrar hylli sjónvarpsáhorfenda á heimsvísu. Ein af ástæðum þess er einfaldlega sú staðreynd að félögin sem deildina skipa eru þrátt fyrir allt nokkuð jöfn að getu.

Stöðva rekstur bensínstöðvar á Hvammstanga

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra áformar að stöðva rekstur N1 á Hvammstanga. Bensínstöðin er ekki í samræmi við reglugerð vegna vanbúinna mengunarvarna og ófullnægjandi afgreiðsluplans.

Forstjóri Borgunar hættur

Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Hann hefur starfað hjá Borgun í 10 ár.

Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi

"Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins.

Guide to Iceland kaupir Bungalo

Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag.

29 sagt upp hjá Skeljungi

Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum.

Flugvélabensín dýrt á Akureyri

Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll.

VÍS tapar 278 milljónum króna

Tryggingafélagið VÍS tapaði 278 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við hagnað upp á 354 milljónir á sama tímabili 2016. Það skýrist af neikvæðri afkomu af fjárfestingastarfsemi félagsins sem helgast einkum af óhagstærði þróun á innlendum hlutabréfamörkuðum.

Hagnaður Símans minnkar um 20 prósent á þriðja fjórðungi

Hagnaður Símans á þriðja ársfjórðungi 2017 nam 905 milljónum króna samanborið við 1.128 milljónir á sama tímabili árið áður. Þá námu tekjur félagsins tæplega 7 milljörðum króna á fjórðungnum og drógust saman um liðlega 300 milljónir á milli ára.

Sjá næstu 50 fréttir