Fleiri fréttir

Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum

Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust.

Uber boðar stefnubreytingu

Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins.

Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna

Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna.

Volkswagen sakað um að skemma uppskeru með haglfallbyssum

Bændur í nágrenni við verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Pueblo í Mexíkó hafa sakað forsvarsmenn verksmiðjunnar um að skemma uppskeru þeirra í viðleitni bílaframleiðandans til að koma í veg fyrir að hagl myndist.

Fjárfestar sannfærðu Musk um að halda Tesla á markaði

Elon Musk, stjórnarformaður og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla birti í gær færslu á vef framleiðandans þar sem hann lýsir því yfir að hann sé hættur við áform sín um að taka fyrirtækið af markaði.

Bannað að hefta vefverslun á EES

Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).

Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent

Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Ætla að banna halógenperur

Halógenperur verða bannaðar innan ESB frá og með laugardeginum til þess að fá neytendur til að skipta yfir í sparneytnari LED-perur.

BL hagnast um 1,4 milljarða

Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins.

2,3 milljarða króna þrot verktaka

Fyrirtækið KNH ehf. var umsvifamikið á árunum fyrir efnahagshrun og kom að því að reisa snjóflóðavarnir á Ísa- firði og Bíldudal. Stærsti verkkaupi fyrirtækisins var Vegagerðin.

Samdi um 286 milljóna króna kröfur

Gjaldþrotaskiptum á búi Guðmundar Þórs Gunnarssonar, fyrrverandi viðskiptastjóra á útlána- sviði Kaupþings banka hf. á Íslandi, lauk með því að nauðasamningar náðust.

Framleiðendur grípa til verðhækkana

Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar.

Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum

Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna.

Copley í stjórn Steinhoff

Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis.

Arnarlax á leið í norsku kauphöllina

Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi.

Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára

Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára.

Hagnaður Brims 1,9 milljarðar

Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi.

Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion

Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn.

Skúli stendur keikur

Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins.

Rekstrarhagnaður Reita eykst

Rekstrarhagnaður Reita á fyrri árshelmingi samanborið við sama tímabil 2017 jókst um 3,6 prósent og nam 3.731 milljón króna.

Pepsi kaupir Sodastream

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo hefur tilkynnt um að hann hyggist kaupa ísraelska fyrirtækið Sodastream fyrir 3,2 milljarða dollara, um 340 milljarða króna.

Vöruhalli jókst á síðasta ári

Vöruskiptin á síðasta ári voru neikvæð um 176,5 milljarða króna en árið áður voru þau neikvæð um 108,2 milljarða. Hagstofan hefur birt endanlegar tölur fyrir árið 2017.

Sjá næstu 50 fréttir