Fleiri fréttir

Þjóðarsátt um kjör kvennastétta

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Kynbundinn launamunur er staðreynd á íslenskum vinnumarkaði. Konur hafa að meðaltali 13% lægri laun en karlar. Óútskýrður launamunur er 5,7%. Í síðustu kosningabaráttu lagði Viðreisn áherslu á lögbindingu jafnlaunavottunar og Alþingi samþykkti þann 1. júní lög þess efnis.

Leggjum metnað í menntun

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Það vita allir hversu mikilvægt menntakerfið er. Þá á ég við allt menntakerfið, ekki bara bóknámið heldur líka verk- og listgreinar, rannsóknir, kennslu og stuðningsnet nemenda - hvort sem það er hjá fjölskyldu eða LÍN. Það ættu líka allir að vita hversu mikið mikilvægara menntakerfið verður í framtíðinni.

Brennuvargarnir

Dóra Sif Tynes og Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umræða um Evrópumál á Íslandi verður því miður gjarnan klisjukennd.

Mennt er máttur

Sonja Björg Jóhannsdóttir skrifar

Menntun eykur þróun og nýsköpun og býr þannig til fleiri tækifæri og starfsmöguleika. Menntun eykur gagnrýna hugsun og hjálpar einstaklingum að finna hvar áhugasvið þeirra liggur.

Öryggismál og samvinna = Færri slys

Þorgeir R. Valsson skrifar

Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, segir í samtali við RUV þann 3. október síðastliðinn að það sé óboðlegt virðingarleysi gagnvart starfsfólki, fyrirtækjum og samfélaginu að hafa öryggismál í ólestri.

Minni áhyggjur – meira val

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Sú kynslóð sem hefur rutt brautina fyrir okkur hin á skilið að lifa áhyggjulausu lífi. Við hin sem höfum tekið við og störfum að málum til að bæta samfélagið verðum að tryggja að aldraðir þurfi ekki að bíða áhyggjufullir eftir þjónustu- og hjúkrunaríbúðum, hafi val um að vinna og þurfi ekki að borga háar fjárhæðir í tannlæknakostnað.

Fjölskyldan er hjartað

Eva H. Baldursdóttir skrifar

Þegar fólk stendur frammi fyrir hinstu hvílu og hugsar til þess hverju það hefði mátt breyta er eitt af því sem er oftast sagt: "Ég hefði viljað vinna minna og vera meira með börnum mínum og fjölskyldu.“ Sameiginleg velferð fjölskyldunnar situr í fyrirrúmi og okkar stefna er að leggja líka það viðhorf til grundvallar í stjórnmálum.

Afnemum verðtrygginguna

Lárus S. Lárusson skrifar

Verðtryggingin er mikill skaðvaldur fyrir heimilin í landinu. Verðtrygging lána veltir allri áhættu af verðbólgu framtíðarinnar yfir á heimilin en gerir banka og lánveitendur stikk-frí. Verðtrygging er ósanngjarn lánasamningur sem banna ætti með lögum.

Vinstri og hægri

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það er munur á vinstri og hægri. Jafnaðarmenn hugsa í grundvallaratriðum öðruvísi um þjóðfélagsmál en markaðshyggjumenn eða aðrir fulltrúar afmarkaðra hagsmuna. Jafnaðarmenn hafa hag heildarinnar að leiðarljósi

Fullt gjald fyrir afnot fiskimiðanna

Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar Þjóðareign skrifar

Forseti Íslands tók í júlí 2015 við undirskriftum 53.571 kosningabærs Íslendings þar sem skorað var á hann að "…vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir og úthlutar fiskveiðiauðlindinni til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnar­skrá og þjóðinni hefur ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra“.

Faxaflóahafnir og lögmál frumskógarins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir skrifar

Sameignarfélagið Faxaflóahafnir, sem er að mestu í eigu Reykja­víkur­borgar, hefur nánast hneppt Hvalfjörð í fjötra með eignarhaldi sínu á Grundartanga þar sem hvert mengandi iðjuverið á fætur öðru hefur risið, fyrir tilstilli Faxaflóahafna.

Fá ekki að kjósa vegna fötlunar

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar

Í 33. gr. íslensku stjórnarskrárinnar segir: Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Íslenska ríkið fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að framfylgja ákvæðum samningsins í íslenskum lögum og stjórnsýsluframkvæmd.

Hjálpartæki – þarfasti þjónninn

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Þann 27.september sl. stóð Öryrkjabandalag Íslands fyrir afar fróðlegu málþingi um hjálpartæki daglegs lífs. Hjálpartæki eru einhver mikilvægasta fjárfesting sem hugsast getur, því þau gera fólki kleift að taka þátt í samfélaginu.

Sjálfbærni styður viðskiptaleg markmið

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Íslenski ferðaklasinn og FESTA hafa á árinu unnið að hvatningarátaki um ábyrga ferðaþjónustu. Yfir 300 fyrirtæki skrifuðu undir yfirlýsingu og skuldbundu sig þar með til að birta markmið sín með sannarlegum hætti fyrir lok árs 2017.

Græðararnir í heilbrigðiskerfinu

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Það er viðbúið að fólk kjósi frekar að hið opinbera heldur en einkaðilar sjái um rekstur heilbrigðiskerfisins og fleiri grunnstoða samfélagsins. Að minnsta kosti þegar fólk er spurt já eða nei spurninga.

Er ég neyslueining?

Halldóra Kristín Thoroddsen skrifar

Hvað varð um orðið borgari? Datt það út? Orð eru mögnuð, þeim fylgir máttur. Endurskilgreiningar hugtaka fylgja alltaf nýrri hugmyndafræði, nýjum skilningi eða misskilningi. Fyrsta verk boðberanna eru endurskilgreiningar.

Eitrað fyrir lýðræðinu á samfélagsmiðlum

Andri Þór Sturluson og Halldór Auðar Svansson og Hákon Helgi Leifsson skrifa

Lýðræði er orð sem vekur upp jákvæðar tengingar. Það er ekki að ástæðulausu, enda er lýðræði eina stjórnarfarið sem valdeflir almenning til að móta framtíðina og veitir stjórnmálamönnum og flokkum aðhald.

100%

Þórir Garðarsson skrifar

Í umræðunni um virðisaukaskatt af ferðaþjónustu er því stundum haldið fram að sum ferðaþjónustufyrirtæki fái meira endurgreitt af virðisaukaskatti en þau innheimta.

Það er ekkert til sem heitir ungbarn

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Þessa sérkennilegu staðhæfingu lét virtur barnalæknir og sálgreinir að nafni Donald Winnicott hafa eftir sér upp úr miðri síðustu öld. Með orðum sínum vildi hann vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að án umönnunaraðila eigi barn sér enga lífsvon.

Fátækt gamalla kvenna

Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar

Það er vont að árið 2017 sé enn full ástæða til að hafa áhyggjur af fátækt kvenna á efri árum.

Hvað er merkilegt og mikilvægt?

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Fjölmiðlamenn vilja skiljanlega oftast beina kastljósinu að því sem við teljum að öðrum, helst sem flestum, þyki merkilegt eða mikilvægt.

Hugvit, hagkerfið og heimurinn

Sigurður Hannesson skrifar

Hugvit verður drifkraftur framfara á 21. öldinni á sama hátt og hagkvæm nýting náttúrauðlinda var drifkraftur framfara á Íslandi 20. öldinni.

Breytum um kúrs í heilbrigðismálum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hvernig á að byggja upp heilbrigðiskerfi þjóðar? Reka það, starfrækja, hlúa að þannig að það nýtist þjóðinni allri? Þessara spurninga hefur oft og tíðum verið spurt undanfarin ár, en því miður hafa of margir stjórnmálaflokkar heykst á því að svara þeim.

Vísindastefna fjarri raunveruleika?

Stjórn Vísindafélags Íslendinga skrifar

Á Vísindaþingi í síðasta mánuði var kynnt stefna Vísinda- og tækniráðs 2017-2019, en síðasta stefna rann sitt skeið í lok síðasta árs. Í stefnunni er farið hástemmdum orðum um mikilvægi vísinda og menntunar fyrir nútímasamfélag. Þó virðist hún ekki vera í tengslum við þann raunveruleika sem blasir við í íslensku vísindaumhverfi

Þú færð helmingi minna en á Norðurlöndunum

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Ávinningur háskólanáms er mikill fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Hann hefur bein áhrif á efnahag, gildi, þekkingu og viðhorf einstaklinga, samfélaginu til bóta.

Átján

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og að fræða almenning.

Er mest allt í góðu lagi?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Bjarni Benediktsson svarar eigin spurningu á þessari síðu (10.10.) um hvort allt hafi verið betra á Íslandi áður fyrr. Skrifar að hann vildi frekar búa núna á Íslandi en á tímabilinu frá landnámi og fram undir okkar daga. Ekki skil ég svarið sem pólitísk rök. Það er jafn sjálfsagt og innihaldsrýrt og svar við því hvort maður vildi fremur nota nýjan bíl en Ford T-módel frá 1910.

Jón og séra Jón

Katrín Fjeldsted skrifar

Áratugum saman hefur í ræðu og riti verið lýst eftir því að atkvæði landsmanna skuli vega jafnt, hvar á landinu sem þeir búa. Hið sama skuli gilda um Jón og séra Jón.

Að segja rangt frá

Þröstur Ólafsson skrifar

Mig rak í rogastans þegar ég las grein í Fréttablaðinu 27. september sl. eftir Jón Sigurðsson, fv. formann Framsóknarflokksins. Það voru ekki skoðanir hans sem vöktu hjá mér athygli, enda skoðanir yfirleitt ekki mjög áhugaverðar, heldur meðferð Jóns á staðreyndum.

Persónuafsláttur hefur ekki haldið verðgildi sínu

Helga Jónsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Nú á dögunum kom út skýrsla hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks á Íslandi á árunum 1998-2016. Í skýrslunni kemur fram að ein af meginástæðum þess að skattbyrði hafi aukist í öllum tekjuhópum sé að persónuafsláttur hafi ekki fylgt launaþróun

Alþingi þarf að endurspegla þjóðina

Ellert B. Schram skrifar

Nú er verið að kjósa enn og aftur og stjórnmálaflokkarnir hafa valið sína frambjóðendur. Ef við skoðum aldur alþingismanna í gegnum tíðina, má sjá að það er frekar sjaldgæft að fólk sem komið er á efri ár sitji á þingi. Kannski einn og einn. Nú er það hins vegar svo að fólk eldist og lifir lengur en áður.

Gagnsæi gegn tortryggni

Benedikt Jóhannesson skrifar

Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni.

Skaðlegir skattstofnar

Helgi Tómasson skrifar

Mörgum landsmönnum blöskraði nýlega frétt um að erfingjar Nóbelsskáldsins ættu að borga himinháan skatt af áætluðu virði höfundarréttar. Það er ekki að undra því þarna fara saman tvær hæpnar skattareglur.

Friðarbylting unga fólksins

Dagur B. Eggertsson og Jón Atli Benediktsson skrifar

Það þarf ungt fólk til að ganga gegn hefðum og venjum og knýja fram samfélagsbreytingar til framtíðar. Það er því mikilvægt að stuðla að samtali þvert á kynslóðir með því að ljá ungu fólki rödd og veita því hlutdeild í úrlausnum þeirra flóknu áskorana sem við stöndum frammi fyrir í heiminum í dag.

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Willum Þór Þórsson og Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Komandi kosningar snúast um traust. Um það að hér komist á stöðugt stjórnarfar. Um það að við getum farið til okkar starfa að morgni í trausti þess að hér sé ríkisstjórn að störfum að sinna brýnum verkefnum sem henni er ætlað af þjóðinni og málefnalegt Alþingi sem veitir ríkisstjórninni heilbrigt aðhald.

Óheilbrigt vinnuumhverfi er ógn við geðheilsu

Erna Guðmundsdóttir skrifar

Árlega efna félagasamtök og stofnanir sem starfa að geðheilbrigðismálum til sérstakrar dagskrár 10. október undir merkjum Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins (e. World Mental Health Day). Markmiðið er að auka vitund almennings um geðræn vandamál, mikilvægi geðræktar og forvarna á þessu sviði. Í ár er þema dagsins "Geðheilsa á vinnustað“.

Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar.

Við látum verkin tala

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi.

Skólaball Kínverja

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Þeir sem hafa gaman af bandarískum grínþáttum hafa margir eflaust rekist á hugtak sem heitir "Two Timer Date“, þar sem menntaskólapiltur lendir í því að taka tvær mismunandi stelpur á sama dansleik.

Sjá næstu 50 greinar