Fleiri fréttir

Eru verðmætin fólgin í náttúrunni?

Benedikt Traustason skrifar

Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða.

Sagan um Sigga

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi.

Hvaða fáviti stakk upp á þessu?

Ellý Ármanns skrifar

Ég fann tilfinningu líkt og einhver hefði dáið þegar ég las fréttir um að menn væru í fúlustu alvöru að spá í að framleiða rafmagn með diesel véla samstæðu í Eyjafirði vegna raforkuskorts.

Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi.

Vaxtakostnaður vanrækslunnar

Þórir Garðarsson skrifar

Síðustu ríkisstjórnir hafa tekið drjúgan hluta tekna til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og lækka vaxtakostnað.

Augnablik – Skilaboð til landsfundar Vinstri grænna

Hjörtur Hjartarson skrifar

Nýjar stjórnarskrár verða til í kjölfar áfalla. Það er söguleg staðreynd. Þá verða augnablik þar sem samfélög eru reiðubúin að líta í eigin barm af alvöru og einlægni og spyrja grundvallarspurninga: Hvers konar samfélag viljum við? Það gerðist í kjölfar Hrunsins á Íslandi.

Ósanngjarn skattur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum.

Er krónan þess virði?

Þórður Magnússon skrifar

Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M.

Um Alþingi og kosningar

Reynir Vilhjálmsson skrifar

Í dag, 5. október, eru 23 dagar til kosninga. Kosið verður nýtt þing og allt bendir til að miklar breytingar verði frá fyrra þingi.

Rafknýjum samgöngur

Kristian Ruby skrifar

Rafknúin farartæki eru mikilvæg til að ná markmiðum Evrópuþjóða í loftslags- og orkumálum.

Ungt fólk situr eftir

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Við ungu fólki blasir ógnvekjandi staða.

Í takt við tímann?

Erna Sif Arnardóttir og Erla Björnsdóttir og Björg Þorleifsdóttir. skrifa

Með því að viðhalda sumartíma allt árið er ýtt undir það ástand sem lýst hefur verið hér að framan, þ.e. seinkun líkamsklukkunnar með tilheyrandi óæskilegum afleiðingum.

Alþjóðlegur baráttudagur fyrir mannsæmandi vinnu - 7. október

Framkvæmdastjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) skrifar

Við lifum á tímum hverfandi félagslegrar samheldni, þar sem andstæðurnar skerpast og óánægja eykst hjá stórum hluta þjóðarinnar. Á Vesturlöndum eykst stuðningur kjósenda við leiðtoga sem aðhyllast valdboð og popúlistíska stjórnmálaflokka – sem jafnvel einkennast af þjóðernishyggju og skorti á lýðræðislegum gildum.

Hugvísindi í hættu

Ingvar Þór Björnsson skrifar

Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings

Undirstaða velmegunar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju.

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fimmti hluti

Stephen M. Duvernay skrifar

Þetta er fimmta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Sorpið flokkað á öskuhaugum sögunnar – uppreist æru

Lára Magnúsardóttir skrifar

Í undanförnum umræðum um lög sem snúa að uppreist æru þeirra sem hafa verið dæmdir til refsingar og lokið afplánun hefur náðst óvenjuleg þverpólitísk samstaða um forneskju þessa fyrirkomulags.

Áhersluna þar sem álagið er mest

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest.

Markviss sókn til áhrifaleysis

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stór­sóknar­fórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin.

Draumur eða veruleiki: Lán til bílakaupa með 1,69% ársvöxtum

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég bjó lengi í Þýzkalandi, og er þar enn með annan fótinn. Fæ því ýmis tilboð frá bönkum og þjónustuaðilum þar á netinu. Á dögunum var mér boðið neyzlulán, t.a.m. til bílakaupa, allt að EUR 50.000,00, með 1,69% ársvöxtum.

Launafólk þarf skýr svör

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum.

Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara!

Þórður Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Í dag, 5. október, er Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur víðs vegar um heim undir yfirskriftinni: "Faglegt frelsi – styrkjum stöðu kennara“ og er tilgangurinn að vekja athygli á mikilvægi kennarastarfsins fyrir menntun og farsæld barna og ungmenna og þróun samfélagsins.

Suðurkjördæmisskattur Sjálfstæðismanna

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar.

Í fréttum er þetta helst ...

Rakel Sveinsdóttir skrifar

Árið 1937 voru aðildarfélagar Blaðamannafélags Íslands tuttugu talsins. Þetta voru þá blaðamenn helstu dagblaða í Reykjavík og innan hópsins var ein kona.

Græn framtíð

Björt Ólafsdóttir skrifar

Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar.

Ekkert annað skiptir raunverulega máli

Kári Stefánsson skrifar

Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim.

Eina kerfið sem veit best

Pawel Bartoszek skrifar

Ég hef lesið margar greinar á ákveðnum hægrisíðum þar sem kerfinu er bölvað. Í greinunum kemur fyrir vondur embættismaður sem, umboðslaus, stöðvar allar framfarir og gerir venjulegu fólki lífið leitt.

Hver vill vera stórhuga?

Þórir Garðarsson skrifar

Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið.

Hver er Kjarninn?

Daníel Þórarinsson skrifar

Kjarninn státar sig af því að fjalla um mál eftir staðreyndum og greina kjarnann frá hisminu. Þetta verður þó ekki sagt um fréttaskýringu, sem Þórður Snær Júlíusson skrifar í Kjarnann 2. október um skattamál þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur.

Mannauður er undirstaða heilbrigðisþjónustu

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Undanfarin tvö ár hef ég setið í Stúdentaráði og þar fengið að kynnast mikilvægi hagsmunabaráttu og þess að nemendur hafi rödd. Það hefur verið magnað að fylgjast með hverju er hægt að hrinda í framkvæmd og hvað er hægt að hafa mikil áhrif.

Eymdarvísitala Íslands sjaldan lægri

Valdimar Ármann skrifar

Eymdarvísitalan, sem búin er til af hagfræðingnum Arthur Okun og nefnist á ensku misery index eða economic discomfort index, er einfaldur mælikvarði yfir almenna stöðu íbúa landa (nokkurs konar lífskjör) og stöðu hagkerfisins.

Lýðræðið

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Það er áhyggjuefni að kosningaþátttaka hefur leitað niður á við í kosningum en á sama tíma er vaxandi krafa almennings víða um heim að fá vald til að hafa áhrif á það í hvernig heimi fólk vill búa.

Að leyfa snjallsíma í grunnskólum

Hanna Borg Jónsdóttir skrifar

Það vakti athygli mína í vikunni frétt á ruv.is þar sem aðstoðarskólastjóri sagði það ekki vera raunhæft að banna snjallsíma í skólum.

Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína.

Skiptir þessi háskóli máli?

Baldur Helgi Þorkelsson skrifar

Nú rúmum 100 árum eftir stofnun hefur starfsemi Háskóla Íslands vaxið og dafnað eins og sjá má á auknum nemendafjölda.

Bull er bull

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Í annars ágætu Silfri Egils sl. sunnudag spillti Styrmir Gunnarsson skynsamlegri umræðu með því að afflytja staðreyndir um stórmál, sem varðar þjóðarhag: Auðlindagjaldsmálið. Þetta er ekki sagnfræði.

Málalok

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris.

Að kjósa þenslu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hversu stór hluti kjósenda verðlaunar ábyrga hagstjórn og hversu margir kjósendur fara í vegið hagsmunamat á valkostum í aðdraganda kosninga?

Það er komið nóg

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við vitum öll hvað varð tveimur síðustu ríkisstjórnum að falli. Panamaskjölin og Wintrishneykslið sýndu almenningi inn í heim forréttindastéttar þar sem svik og undirferli, skattaundanskot og vafasöm fjármálaumsýsla þykja eðlileg og daglegt brauð.

Sjá næstu 50 greinar