Fleiri fréttir

Öll börn í umferðinni eru okkar börn

Hildur Guðjónsdóttir skrifar

Umferðarfræðsla er órjúfanlegur þáttur í skólastarfi og uppeldi barna. Leik- og grunnskólar landsins sinna þessum þætti vel og starfrækir Samgöngustofa umferðarskóla fyrir elstu leikskólabörnin á hverju vori þar sem kennarar fræða börnin um umferðina og umferðartengda hegðun.

Ég er heppna lamaða konan

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?

Eitt eilífðar námslán

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Aukin þekking og menntun í hvaða mynd sem er leiðir almennt til víðsýni og umburðarlyndis, eflir og bætir samfélög. Á Íslandi hafa viðhorfin til fyrirgreiðslu við námsfólk þróast með öðrum hætti en í nágrannalöndum.

Velferð dýra og manna

Jón Gíslason skrifar

Á forsíðu Fréttablaðsins föstudaginn 18. ágúst mátti lesa helstu frétt blaðsins þann daginn. Hún var um aflífun ótaminna slasaðra graðhesta, en margt er þar rangt og annað spuni.

Þetta reddast ekki alltaf

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Jólaverslun hefur vaxið þrefalt hraðar en einkaneysla undanfarin fimm ár. Á sama tíma hafa heimilin greitt niður skuldir og sparnaður þeirra hefur aukist. Einhverra hluta vegna hefur neyslugleði okkar aukist meira um jólahátíðina en á öðrum tímum ársins og mikilvægi hennar sömuleiðis í heimilisbókhaldinu.

Launaþróun opinberra starfsmanna í þátíð og framtíð

Guðríður Arnardóttir skrifar

Fyrir nær tveimur árum var gert samkomulag meðal aðila vinnumarkaðarins um svokallaðan SALEK-ramma. Samkomulagið fól í sér að launaþróun skyldi fylgja ákveðnum leikreglum og ekki fara upp fyrir það sem samfélagið getur borið án þess að launahækkanir brenni upp í verðbólgu.

Þegar pýramídi verður kassi

Sölvi Blöndal skrifar

Framundan er tími stórfelldra tækni- og samfélagsbreytinga. Einn mikilvægasti þátturinn í því eru breytingar á aldurssamsetningu þjóðarinnar.

Árangursrík stjórnun breytinga

Jóhanna Helga Viðarsdóttir skrifar

Markaðslögmálin hafa breyst talsvert undanfarin ár. Neytendur hafa sífellt meiri völd með tilkomu samfélagsmiðla og auknu aðgengi að upplýsingum.

Styttum vinnuvikuna í 36 stundir

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.

25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti.

Þegar sérhagsmunagæslan þvælist fyrir

Bolli Héðinsson skrifar

Það er ekki víst að ráðamenn ferðaþjónustunnar hafi áttað sig á að gleði þeirra yfir niðurfellingu 14% virðisaukaskattþrepsins sem átti að taka gildi haustið 2013 kæmi þeim í koll síðar. Sem kunnugt er voru fyrstu verk ríkisstjórnarinnar sem tók við vorið 2013 að lækka veiðigjald útgerðanna og virðisaukaskattinn (VSK) á ferðaþjónustuna

Fólkið í Sjálfstæðisflokknum hefur rétt á því að velja

Arndís Kristjánsdóttir og Eiríkur Ingvarsson og Halldór Ingi Pálsson skrifa

Undanfarna daga hafa birst í fjölmiðlum greinar þar sem tekist er á um hugmyndina um svokallað leiðtogaprófkjör í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum 9. ágúst síðastliðinn að leggja þetta fyrirkomulag við val á lista fyrir fund fulltrúaráðsins sem haldinn verður seinna í dag.

Úrelt sjónarmið

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Formaður Heimdallar skrifar grein til varnar úreltum sjónarmiðum í pólitísku flokksstarfi.

Hvað má nú til bjargar verða?

Jakob S. Jónsson skrifar

Það var fróðlegt að sitja félagsfund Neytendasamtakanna fimmtudaginn 17. ágúst sl., þar sem kynnt var fjárhagsstaða samtakanna sem verið hefur til umræðu í fjölmiðlum og valdið titringi innan stjórnar. Á sínum tíma var þáverandi formaður borinn þungum sökum um eyðslu og óráðsíu á bak við stjórnarmenn; það endaði sem kunnugt er með því að hann sjálfur hjó á hnútinn og sagði af sér.

Spurt er um stöðugleika

Kristrún Frostadóttir og Ásta S. Fjeldsted skrifar

Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland.

Hestvagnahagfræði

Guðmundur Ólafsson skrifar

Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé.

Að slátra mjólkurkúnni

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar

Það er með ólíkindum að lesa og heyra af því hvernig menn telja sjókvíaeldi einkamál þeirra sem hafa atvinnu af því. Við veiðiréttareigendur sem höfum bent á leiðir til að stunda laxeldi betur en nú er gert þykjum óskaplega afskiptasöm. Kannski ekki að ástæðulausu.

Hlutverk kennara

Logi Már Einarsson skrifar

Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara.

The Computer says no!

Hjálmar Árnason skrifar

Skólaleiði virðist orðin nokkuð almennur í skólum landsins, skvt. lauslegum könnunum og umsögnum margra nemenda á m.a. samfélagsmiðlum.

Komdu að kenna?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um kennara, eða öllu heldur kennaraskort, í fjölmiðlum.

Sameinumst um leiðtogakjör í borginni

Friðrik Þór Gunnarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjaldan átt jafn mikið undir því að gengið sé samstíga og taktfast í átt að kosningum.

Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau.

Ó Reykjavík, ó Reykjavík

Óttar Guðmundsson skrifar

Berlínarmúrinn féll haustið 1989 með brauki og bramli. Á næstu árum breyttist Berlín í stórt byggingasvæði. Gulir kranar spruttu upp úr jörðinni eins og gorkúlur á svæðum þar sem áður stóðu gaddavírsgirðingar og skriðdrekagildrur. Borgin var endurbyggð 45 árum eftir að styrjöldinni lauk.

Treystum fólkinu í Sjálfstæðisflokknum

Arndís Kristjánsdóttir skrifar

Um öll Vesturlönd verður sú krafa sífellt háværari að auka beina aðkomu almennings að stjórnmálum. Þeir flokkar sem verða ekki við þeirri kröfu eru í mikilli hættu, þeir fjarlægjast fólkið, einangrast og missa af samtíma sínum. Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þessari þróun, stjórnmálin eru í mikilli deiglu þessa dagana, fylgið á hreyfingu, nýjar flokkar hafa sprottið upp og krafa um breytt stjórnmál er hávær.

Tryggjum hlut kvenna á framboðslistanum

Árni Árnason skrifar

Í þeim prófkjörum sem haldin hafa verið undanfarið höfum við enga tryggingu haft fyrir því hversu margar konur gefa kost á sér, eða hvernig þær konur sem bjóða sig fram skila sér á listanum. Til vitnis um það má nefna dapurlegt dæmi úr Kraganum, í prófkjörinu fyrir síðustu alþingiskosningar, þar sem fjórir karlmenn röðuðu sér í efstu sæti listans en engin kona.

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Moritz Mohs skrifar

Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt.

„Staðreyndir“ Sigurðar Inga

Ólafur Stephensen skrifar

Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni.

Skóli án aðgreiningar

Jón Sigurgeirsson skrifar

Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undir­búinn nægjanlega þegar honum var komið á.

Vatn og andi mannréttinda

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið.

Hvað ætlar ríkisstjórnin að láta sauðfjárbændur standa lengi á brúninni?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Ráðherra landbúnaðarmála hefur vart virt bændur viðlits, hvað þá hlustað á varnaðarorð þeirra. Það er löngu ljóst að landbúnaðarráðherra ræður ekki við hlutverkið og því þarf að færa lausn þessa máls frá ráðherranum og það fyrir löngu. Bændur hafa bent á lausnir og mörg fordæmi eru erlendis frá fyrir því að stjórnvöld komi matvælaframleiðslu til aðstoðar.

Ekkert barn útundan!

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun.

Láta reka á reiðanum

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir.

Dýr ábyrgð

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð.

Áhrif Costco, bein og óbein

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur.

Vanvirt helgi

Helgi Þorláksson skrifar

Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður.

Um fluglest

Runólfur Ágústsson skrifar

Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur.

Séreign er sýnd veiði en ekki gefin

Hrafn Magnússon skrifar

Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið.

Sjá næstu 50 greinar