Fleiri fréttir

Hafið mallar yfir jólasteikinni

Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir.

Árleg hefð í aldarfjórðung

Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum

Ósómaljóð í Gamla bíó

Næstkomandi mánudagskvöld klukkan 20 verða tónleikar í Gamla bió í tilefni af útgáfu Ósómaljóða Þorvaldar Þorsteinssonar í flutningi Megasar ásamt Skúla Sverrissyni og Ósæmilegri hljómsveit.

Framundan er stærsta árlegt Baby Shower í heimi

Gjörningaklúbburinn hefur víða farið á glæstum ferli en í vikunni lokuðu þær þríleik sínum í Lillith Performance Studio í Malmö sem er eitt af fáum galleríum í heiminum sem er alfarið sérhæft í gjörningalist.

Ljótasta bókarkápan 2017

Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum.

Medea og myrkrið

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona tekst nú á við eitt þekktasta og harmrænasta hlutverk leikbókmenntanna meðfram því að halda jól með fjölskyldunni.

Dálítið góður jólakokteill

Fjölhæfur hópur atvinnusöngkvenna flytur brakandi ferskar útsetningar sínar á þekktum jólalögum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld – án undirleiks.

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Sigurður var maður sem ég hefði viljað hanga með

Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 er ný bók um frum­kvöðul sem mótaði íslenska menningu og hugmyndir okkar  í aðdraganda sjálfstæðis þjóðarinnar.

Vill ná sömu stemningu og í sveitakirkju

Trúarleg tónlist, jólalög og þjóðlög, auk gullmola úr óperum Mozarts og Händels, verða á dagskrá tónleika söngkonunnar Sigríðar Óskar og félaga í Seltjarnarneskirkju annað kvöld.

Opinskáum dagbókum flett

Dagbækur Ólafs Davíðssonar grasafræðings (1862-1903) eru merkar heimildir um samkynja ástir. Um þær fjallar Þorsteinn Vilhjálmsson fræðimaður í Þjóðminjasafninu í hádeginu í dag.

Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði

Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur.

Óskalög Mótettukórsins

Hinir árlegu jólatónleikar Mótettukórsins verða haldnir í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17 og aftur á morgun á sama tíma. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson.

Þetta er ekki texti í leikrit, slúður eða kjaftasaga

#metoo byltingin stígur á Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu á sunnudaginn þegar konur lesa sögur þolenda úr ýmsum atvinnugreinum. Silja segir að þetta hjálpi viðtakendum til þess að átta sig á þessum veruleika.

Myndlist er ekkert annað en samtal við þá sem skoða

Sigurður Magnússon heldur sína fyrstu málverkasýningu eftir tólf ára hlé undir yfirskriftinni Umbrot. Sigurður hefur á orði að honum finnist vera ákveðin umbrot í veröldinni sem sjáist svo í þessum verkum.

Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni

Bíó Paradís gefur þessa dagana út endurgerð plaköt eftir kvikmyndum en þau sækja innblástur sinn í margar af frægari kvikmyndum sögunnar. Verkefnið er í þágu Svartra Sunnudaga, sem stýrt er af Hugleiki Dagssyni, Sjón og Sigurjóni Kjartanssyni og fer sala á því fram á Karolinafund.

Yfirskriftin er Hjónajól

Sambland af jólalögum, aríum og ýmsum dúettum verður á dagskrá hjónanna Þórunnar Marinósdóttur sóprans, Hlöðvers Sigurðssonar tenórs og Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag.

Hermenn íslensku þjóðarinnar

Á árunum 1975-2000 fórust 384 Íslendingar í sjóslysum, mun fleiri var bjargað úr sjávarháska. Í nýrri bók Steinars J. Lúðvíkssonar fjallar hann um níutíu sjóslys sem áttu sér stað á þessum tíma. Þar á meðal þegar Ásrún GK 20 fórst árið 1984.

Sjá næstu 50 fréttir