Fleiri fréttir

Fyrsta skiptið í ræktinni með 320 kílóa manni

Casey King er 34 ára karlmaður frá Georgíu í Bandaríkjunum sem er um 320 kíló. Hann eyðir öllum dögum nakinn uppi í rúmi að spila tölvuleiki og þarf að fara í bað í sérstöku baðkari úti á verönd fyrir utan heimilið hans.

Lírukassi og kringlur

Þýskir dagar standa nú yfir í Bíói Paradís en mikið var um dýrðir við setningu þeirra í liðinni viku.

Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum

Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar.

Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar

New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni.

Hálfleikssýning Maroon 5 og Travis Scott sögð sú versta í sögunni

New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki.

Cuarón hlaut Directors Guild verðlaunin fyrir Roma

Leikstjórinn Alfonso Cuarón hlaut í gær aðalverðlaun Director's Guild verðlaunanna fyrir mynd sína Roma. Ef eitthvað má læra af sögunni má telja ansi líklegt að Óskarinn muni fylgja.

Mennirnir á bak við Hatara

Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni.

Leysa lygilegar þrautir í Super Bowl höllinni

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif í Mercedes-Benz höllinni í Atlanta þar sem úrslitaleikurinn í bandarísku NFL-deildinni fer fram á sunnudagskvöldið.

Sænsk leikstjarna hangir í Hólminum

Sænska leikkonan Lena Endre lætur fara vel um sig í Stykkishólmi þessa dagana við tökur á átta þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið 20/20 fyrir sænska framleiðslufyrirtækið Yellowbird.

Eignaðist tvö börn á einu ári

Sveitastúlkan Lovísa Heiðrún Hlynsdóttir eignaðist tvo syni í fyrra, með ellefu mánaða millibili. Hún segir börnin það besta í lífinu og að ekki þurfi að skammast sín fyrir að stutt sé á milli þeirra.

Notaði drenginn sem sköfu

Mikið fannfergi er í Bandaríkjunum um þessar mundir og er frostið að mælast mikið, allt upp í 50 gráðu frost.

Auður frumsýnir nýja stuttmynd

Þrefaldur verðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gefur í dag út stuttmyndina AFSAKANIR.

Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúar má sjá hér fyrir neðan.

Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni

Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur.

Sjá næstu 50 fréttir