Lífið

Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Pepsi auglýsingin sló í gegn.
Pepsi auglýsingin sló í gegn.

New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni.

Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum.

Miðillinn The Washington Post hefur nú tekið saman tíu bestu auglýsingarnar sem birtustu í tengslum við úrslitaleikinn um Ofurskálina.

Hér að neðan má sjá yfirferð The Washington Post:

Stella Artois leitar í smiðju The Dude úr The Big Lebowski og Carrie Bradshaw úr Sex and the City

Pepsi fékk Steve Carell, Lil John og Cardi B

Pringles  auglýsingin sló í gegn

Avocados from Mexico setti upp hundasýningu

Michelob Ultra bjórinn vakti athygli

Andy Warhol fær sér Burger King

Audi sýnir rafbílinn

Google auglýsingin þótti frábær 

Hafþór Júlíus og Bud Light

Rapparinn 2 Chainz er truflaður í miðju kafi í auglýsingu Expensify






Fleiri fréttir

Sjá meira


×