Fleiri fréttir

Innlit í tíu milljarða villu í Los Angeles

Bel Air hverfið í Los Angeles er eitt það allra dýrasta og vinsælasta hverfi heims. Fasteignasölufyrirtækið Williams & Williams Estates setti á dögunum inn myndband af einni dýrustu eign hverfisins.

Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir

Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga.

Sverrir og Hrefna eiga von á barni

Knattspyrnumaðurinn Sverrir Ingi Ingason og dansdrottningin Hrefna Dís Halldórsdóttir eiga von á barni en Hrefna greinir frá þessu á Instagram.

Landsmenn tístu um Áramótaskaupið

Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð

Völvuspá 2019

Landsmenn kveðja árið 2018 í miðjum stormi Klausturs-upptaknanna svokölluðu, þótt árið hafi að mörgu leyti verið rólegra í þjóðmálunum en undanfarin misseri.

Reyndi að grípa eigin golfkúlu

Ástralarnir sem eru með YouTube rásina How Ridiculous! eru mættir til Sviss og í þetta skipti eru þeir með golfkylfu í hönd.

Barack Obama birtir topplista sína

Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti birti í gær lista yfir þær bækur, kvikmyndir og þau lög sem stóðu upp úr hjá honum á árinu.

Þegar langamma vildi drepa pabba

Garpur Elísabetarson byggir stuttmynd sína Frú Regínu á sönnum atburðum í fjölskyldu sinni, þegar langamma hans, Elísabet Engilráð, lagði á ráðin um að drepa föður hans.

Hetjur og skúrkar ársins 2018

Skúrkar og hetjur eru ómissandi í allar góðar sögur. Enginn skortur var á marglaga, breyskum og heilsteyptum persónum í þeim hádramatíska kafla Íslandssögunnar sem er að ljúka. Fréttablaðið fékk fjölbreyttan hóp fólks til þess að skilja hafrana frá sauðunum og draga í tvo dilka. Tilnefna hetjur og skúrka ársins 2018.

Full hreinskilinn á köflum

Kristófer Jensson rifjar upp gamla takta sem söngvari Lights on the Highway á Hard Rock um helgina. Sumarfríið með fjölskyldunni var hápunktur ársins en áramótaheit strengir hann ekki.

Nú er tími breytinga

Fimm leikkonur á aldrinum 24 til 83 ára fara með burðarhlutverk í Ríkharði III sem verður frumsýnt í kvöld í Borgarleikhúsinu.

Allar spurningarnar of erfiðar fyrir Will Ferrell

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Milljónir horfa á glimmersprengjuna

Mark Rober hefur undanfarna mánuði verið að fylgjast með pari sem gengur um hverfið og stelur pökkum fyrir utan útidyrnar hjá íbúum hverfisins.

„Ég sá ljósið í gegnum svartasta myrkrið“

"Ég er að fara halda námskeið sem hefur það markmið að hjálpa komum að styrkja sjálfsímynd sína, að forðast að láta neikvæða gagnrýni hafa áhrif á þær og byggja upp sitt sjálfstraust.“

Frank Adonis látinn

Leikarinn var þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Goodfellas og Raging Bull.

Sjá næstu 50 fréttir