Lífið

Svifvængjaflugmaður í hættu þegar að vindurinn tók völdin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Betur fór en á horfðist.
Betur fór en á horfðist.
Svifvængjaflugmaður lenti heldur betur í kröppum dansi þegar hann var í loftinu við Manilla í Ástralíu á dögunum.

Allt í einu hrifsar vindurinn manninn og skapaðist töluverð hætta á svæðinu en í myndbandi sem sjá má á YouTube heyrist að vinir og vandamenn eru skelfingu losnir.

Í Ástralíu er þessi tegund af vindi kallaður rykdjöfull og ætti það að skýra sig hér að neðan. Maðurinn slapp ómeiddur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×