Gerard Butler fór mikinn á djamminu í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 13:30 Butler og Iðnó virkar greinilega vel saman. Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST
Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira