Fleiri fréttir

Hlaðborð fyrir tónlistarnördin

ÚTÓN stendur fyrir pallborðsumræðu og fyrirlestrum í næstu viku tengdum Airwaves-hátíðinni. Þetta er í fjórða sinn sem þessi viðburður fer fram.

Snærós leitar hefnda

Verðlaunablaðamaðurinn Snærós Sindradóttir leitar að sögum um hefnd. Hugmyndin er að gefa þessar sögur út en hugmyndin fæddist í fæðingarorlofi sem hún er í. Sögurnar mega vera langar eða stuttar, fyndnar eða dramatískar.

Illdeilur Matt Damon og Jimmy Kimmel fara út fyrir myndverið

Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan.

Hörðustu konur veraldar lúbörðu Audda og Steinda

Cholitas er ættbálkur kvenna sem búið hafa í Andersfjöllunum í aldir og fengu þeir Auðunn Blöndal og Steindi þá áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum að sigra þær.

Smíðaði alíslenskan gítar

Guðmundur Höskuldsson sinnir gítarsmíði í frístundum og vill einungis íslenskan efnivið í hljóðfærin. Hann leitar fanga í Hallormsstaðaskógi og fæst við tilraunir.

Hrekkjavökudrottningin

Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum.

Ný vetrarlína INKLAW

Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar INKLAW frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Ink fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum.

„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“

Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug.

Truflun í miðjum klíðum

Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna.

33 frábær foreldraráð

Inni á YouTube síðunni 5-Minute Crafts má oft á tíðum finna mjög svo nytsamlega myndbönd.

Stúlkur og stælgæjar

Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar Inklaw frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Inc fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum.

Gerði orð Tinu Fey að sínum

Björgvin Franz er í fyrsta sinn í leikstjórastólnum í sýningunni Flóttinn frá Nóttnaheimum sem hann og lögfræðingurinn Ólafur Reynir skrifuðu. Allir 3. bekkingar í Reykjavík hafa fengið boð á sýninguna.

Fékk drekaköku á 32 ára afmælisdaginn

Emilia Clarke sem er einna helst þekktust fyrir hlutverk sitt sem Daenerys Targaryen í Game of Thrones fékk drekaköku í tilefni af afmæli sínu á dögunum.

Tók myndir í gegnum ísjaka á Íslandi

Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi.

Stærsti street dans viðburður ársins

Í dag fór fram street dans einvígi en um var að ræða stærsta street dans viðburð ársins hér á landi. Keppendur þurftu að spinna dansspor á staðnum, en um 600 manns stunda íþróttina hérlendis.

Tárvotur Michael Bublé: „Líf mitt hrundi“

Kanadíski söngvarinn Michael Bublé var gestur í Car Pool Karaoke hjá James Corden í vikunni. Á rúntinum með Corden náðu þeir sér í kaffi sem þeir borguðu ekki fyrir því hvorugur þeirra var með peninga á sér.

Gengu ber að ofan upp Esjuna

Margeir Steinar Ingólfsson sem flestir þekkja undir nafninu DJ Margeir gekk í dag ásamt hópi fólks ber að ofan á Esjuna. Hann segir þetta vera hluta af þjálfun sem hann er í og unnið er með ákveðna öndunar tækni.

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves

Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves.

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir