Fleiri fréttir

Súperstjarna Breiðholtsins með sitt fyrsta lag

Birgir Hákon sendi frá sér sitt fyrsta lag, Sending, fyrir helgi. Loksins segja sumir sem hafa fylgst með íslensku rappi. Birgir vinnur nú í plötu og á nokkur lög til. Myndbandið er í heimildarmyndastíl og fangar líf Birgis.

Hannes vinsæll á kínverskum samfélagsmiðlum

Þrátt fyrir grátlegt tap gegn Nígeríu á föstudag hefur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vakið mikla eftirtekt í Kína frá því að heimsmeistaramótið hófst í Rússlandi.

Ævistarf á fimm diskum

Bjarni Hafþór Helgason hefur verið kallaður tónskáld í 40 ár. Hann samdi lög sem urðu vinsæl í flutningi hljómsveitarinnar Skriðjökla. Nú gefur Bjarni út 75 lög sín á 5 diskum.

Nokkur slæm pólitísk tískuslys

Melania Trump segist ekki hafa meint neitt illt með því að klæðast jakka með áletruninni „Mér er í raun alveg sama, hvað með þig?“ þegar hún heimsótti flóttamannabúðir fyrir börn sem hafa verið aðskilin frá foreldrum sínum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem klæðaval hefur pólitískar afleiðingar.

Stelpurnar sem sigruðu utanvallar

Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu.

Gullmolar Gumma Ben

Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016.

Varalestrargrín Trump og Kim vekur athygli

Á einum tímapunkti er látið líta út eins og Trump hafi fengið að lesa dagbók Kim og að Trump sé mjög hrifin af fuglum í garðinum þar sem þeir ganga um.

Gerði heimildarmynd um útskriftarferðina

Stefán Þór Þorgeirsson er nýlokinn námi við verkfræðideild Háskóla Íslands. Hann fagnaði áfanganum með útskriftarferð til Cancún í Mexíkó ásamt bekknum sínum og nýtti tækifærið til að taka upp heimildarmynd.

MS semur við KSÍ um skyr

Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki.

Heita betri umgengni á Secret Solstice með sérhæfðu tiltektarfyrirtæki

Um 500 manns, þar af 50-100 sjálfboðaliðar, koma að undirbúningi hátíðarinnar með einum eða öðrum hætti, að sögn Jóns. Mikil spenna ríkir í undirbúningshópnum og þá má ætla að gestir hátíðarinnar séu einnig spenntir, nú þegar herlegheitin eru rétt handan við hornið.

Sjá næstu 50 fréttir