Lífið

Varalestrargrín Trump og Kim vekur athygli

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Kim og Trump gengu hlið við hlið til fundarins.
Kim og Trump gengu hlið við hlið til fundarins. Vísir/AFP

Myndband þar sem að búið er að tala inn á það þegar að Kim Jong-Un leiðtogi Norður Kóreu og Donald Trump Bandaríkjaforseti hittast hefur vakið athygli á netinu. Þar er lesið inn á myndbandið það sem að lítur út fyrir að þeir séu að segja og er útkoman frekar fyndin.

Á einum tímapunkti er látið líta út eins og Trump hafi fengið að lesa dagbók Kim og að Trump sé mjög hrifin af fuglum í garðinum þar sem þeir ganga um.

Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.