Fleiri fréttir

Aron, Johan og Bjarki unnu AK Extreme

Snjóbretta og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina og var hápunktur helgarinnar, Eimskips gámastökkið, í beinni útsendingu á Vísi.

Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð

Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist.

Gámastökk AK Extreme í beinni

Hápunktur snjóbretta, og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme, Eimskips gámastökkið, fer fram klukkan níu í kvöld.

Allt í plati!

Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl.

Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn

Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag

Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum

Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi.

Eldur, ís og örvun allra skynfæra

Í sýningunni Icelandic Lava Show blandast eldur og ís bókstaflega saman á dramatískan hátt. Stofnendur fyrirtækisins fengu hugmyndina frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi og Minecraft-spilun sonar síns.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Apríl

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun.

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Ullaði á gagnrýnanda með barnið sitt

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir segist hafa ullað á leikhúsgagnrýnanda Fréttablaðsins með fimm ára son sinn með sér. Sigríður Jónsdóttir skrifaði dóm um verk Lóu, Lóaboratoríum, og gaf því tvær stjörnur.

Sjá næstu 50 fréttir