Fleiri fréttir

Heilsurækt til góðra verka

Linda Björk Hilmarsdóttir hefur unnið við að koma fólki í gott form í þrjátíu ár og er hvergi nærri hætt. Hún segir fólk meðvitaðra um heilsuna nú en áður og æfingar fjölbreyttari.

Hafa opnað kvenfataverslun

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og nú er loks komið að konunum. Í tilefni þess að Kvenfataverzlun Kormáks & Skjaldar er nýopnuð var haldinn gleðskapur í versluninni á fimmtudaginn.

Skotheld kaffihúsaráð fyrir hundaeigendur

Í tilefni þess að veitinga- og kaffihúsum á Íslandi, sem uppfylla ákveðin skilyrði, er nú heimilt að bjóða hunda og ketti velkomna í heimsókn setti Heiðrún Klara Johansen, hundaþjálfari og hunda­atferlisfræðingur hjá HundaAkademíun nokkur góð ráð saman fyrir lesendur. Hún segir mikilvægt að fólk undirbúi hundana sína vel áður en það fer með þá af stað í kaffihúsaferð.

Þambar egg eins og hann eigi lífið að leysa

Það eru líklega ekkert sérstaklega margir hrifnir af því að drekka hrá egg. Flest allir steikja egg eða notað þau til að reiða fram kökur, brauð og margt fleira.

Leitar að fólki með sjaldgæfa stökkbreytingu

Sonur manns sem glímir við ólæknandi erfðasjúkdóm hyggur á stofnun sjúklingafélags til að finna þeim sem einnig bera stökkbreytinguna samastað. Fjölkerfasjúkdómurinn DM er óvenju algengur hér á landi.

Blekkingameistarinn Paolo Macchiarini

Ferill ítalska skurðlæknisins Paolos Macchiarini innan og utan vinnustaða hans er ævintýrum líkastur. Plastbarka­misferli hans batt enda á það ævintýri.

Minningin er brennd inn í barnssálina

Háski, fjöllin rumska, ný mynd um snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974, verður frumsýnd í Egilsbúð á morgun. Þórarinn Hávarðsson og Eiríkur Þór Hafdal eru mennirnir á bakvið hana.

Er sjálf farfugl sem fer milli heimshluta

Bókaforlagið Angústúra hefur nýlega gefið út dálítið sérstaka fuglabók. Höfundarnir eru Hjörleifur Hjartarson, skáld og skemmtikraftur, og Rán Flygenring teiknari.

Pítsa er ekki það sama og pítsa

Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því.

Gefur ferilinn ekki upp á bátinn

Eliza Reid ætlar ekki að gefa feril sinn alfarið upp á bátinn þótt hún sé orðin forsetafrú. "Árið er 2017!“ segir hún ákveðin. Hún sinnir ritstörfum og lestri á Bessastöðum en er óþreytandi í ýmsu góðgerðastarfi. Hún fór nýverið og heimsótti Zaatari flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir hönd UN Women. Þar dvelja áttatíu þúsund flóttamenn, mest konur og börn, á ekki stærra svæði en Álftanesi.

Smitandi kattafár á Facebook

Einn skemmtilegasti Facebook-hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Markmið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi.

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar

Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Amerískar pönnukökur í stöflum í heil 20 ár

Grái kötturinn hefur verið morgunverðarstaður að amerískri fyrirmynd í 20 ár. Í dag verður haldið upp á þann áfanga með pönnukökupartíi þar sem staflinn fæst á 20 ára gömlu verði. Einnig er útidyrahurðin 90 ára.

Íslensk kjötsúpa í norskri vegasjoppu

Fljótlega geta brottfluttir Íslendingar í Noregi fengið sér skál af ilmandi kjötsúpu, hangikjöti, fiskréttum og uppstúf og fleiru í vegasjoppunni Spisekroken eða Matkróknum í smábænum Jessheim.

Vala Matt skoðar hártísku vetrarins

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt í leiðangur þar sem hún skoðar hvaða hártíska hefur verið vinsælust í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir