Fleiri fréttir

Sannkölluð diskóveisla í Hörpu í boði Kool and the Gang

Í gær var tilkynnt að hljómsveitin goðsagnakennda Kool and the Gang muni halda stórtónleika fyrir landsmenn í Eldborgarsal í Hörpu í sumar. Hljómsveitin á sér ansi langa sögu og aðdáendur hennar eru orðnir ófáir enda hafa meðlimir sveitarinnar gjarnan verið kallaðir "konungar diskótónlistar“.

Vopnuð gleði og þakklæti

Í kvöld stígur söngkonan og kennarinn Anna Sigríður Snorradóttir á svið í Kænugarði og syngur bakraddir í Paper með Svölu Björgvins. Undanúrslitin leggjast vel í Önnu Siggu.

Málar landslag með munninum

Brandur Bjarnason Karlsson hefur náð mikilli leikni í að mála með pensil í munninum. Hann segir það hafa verið furðu auðvelt að ná tökum á þessari list.

Mundi lundi reyndist vera lögblindur

Anna Þóra er einn af meðlimum í grínfélaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann.

Forsetinn óskar Svölu góðs gengis í Kænugarði

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni.

Krúttlegar kindur slá í gegn

Guðveig Jóna Hilmarsdóttir og vinkonur hennar í saumaklúbbnum Óðinsvéaskvísurnar prjónuðu kindur sem hafa vakið mikla athygli.

Vel hægt að ferðast ódýrt

Fanney Sizemore eyðir hverri aukakrónu í ferðalög til útlanda. Undirbúningur sé lykillinn að ódýrri ferð.

Minnstu spámennirnir eru oftast leiðinlegastir

Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í kvöld í Eurovision þar sem dómarar allra þátttökuþjóða dæma flutninginn. Atkvæði þeirra gilda til jafns við atkvæði almennings.

Sjá næstu 50 fréttir