Fleiri fréttir

Leikarar þurfa að hafa þolinmæði

Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu.

Fílar ræktun fjár og lands

Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hún er fyrsta konan í því embætti og fékk 44 af 46 greiddum atkvæðum.

Takast á við Ragnarök

Fyrsta mótið í hjólaskautaati á Íslandi er haldið í dag, laugardag á Nesinu. Um er að ræða einskonar ruðning á hjólaskautum.

Þingmenn fengu allir miða í bíó

Ásta Dís Guðjónsdóttir , Guðrún Bentsdóttir og Steindór J. Erlingsson frá Pepp Ísland – Samtökum fólks í fátækt, ásamt Benjamín Júlían, afhentu þingheimi í gær boðmiða á sýninguna I, Daniel Blake, sem verður tekin til sýninga í Bíó Paradís, í kvöld klukkan átta.

Stefnir til Los Angeles

Rakel Guðjónsdóttir, dansari hjá Dansstúdíói World Class, fékk óvænt hrós frá mjög þekktum og virtum danshöfundi. Rakel stefnir á að fara sem fyrst til Hollywood í dansprufur hjá stórstjörnunum.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Listagyðjan Óli Stef fékk jakka

Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima.

Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi

Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.

Glæsikjólar Ellyjar vakna á ný

Stefanía Adolfsdóttir er búningahönnuður hinnar vinsælu sýningar um Elly í Borgarleikhúsinu. Hún ber ábyrgð á glæsilegum kjólum söngkonunnar sem vekja mikla athygli áhorfenda. Kjólarnir voru saumaðir fyrir sýninguna.

Allir á tánum vegna risaborðspils

Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegis­hléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að.

Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu

Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar.

Sjá næstu 50 fréttir