Fleiri fréttir

Blöskraði kynjaskipting í barnafataverslunum

Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir og Sandra Gunnarsdóttir opnuðu netverslunina Regnboginn til að sporna gegn stöðluðum hugmyndum um "stráka- og stelpuföt". Þær taka þátt í jólamarkaði netverslana í Víkingheimilinu um helgina.

Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins

Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex.

Eignaðist barn inni á Mandi

Ég var komin níu mánuði á leið að vinna á Mandi þegar ég fann að barnið var að koma. Ég hinsvegar komst ekki út fyrir dyrnar og átti barnið inni á staðnum og eiginmaður minn tók á móti því.

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal.

Einn merkasti athafnamaður Íslendinga

Ný ævisaga eftir Jakob F. Ásgeirsson um Jón Gunnarsson, húnvetnska sveitastrákinn sem varð verkfræðingur frá MIT og stofnaði Coldwater.

Tómlát leit að tilgangi

Insomnia vekur upp fáar spurningar, fyrir utan kannski af hverju þessu verkefni var ýtt úr vör til að byrja með, og enn færri svör.

Stall­one dregur fram kalda­stríðs­hanskana

Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum.

„Kom oft upp að maður táraðist“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Spila Fortnite í sólarhring til góðs

Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum.

Stjörnurnar fögnuðu með Aroni Einari

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk tveggja daga frí frá verkefnum sínum með enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff til að koma til landsins og fylgja eftir útgáfu bókarinnar Aron - sagan mín, sem kom út í síðustu viku.

Sjö vinsæl kynlífsöpp

Snjallsímaöpp eru eins misjöfn og þau eru mörg. Sumir vilja kannski meina að kynlíf og snjallsíminn eigi ekki vel saman en aðrir eru augljóslega ekki sammála.

Samtímalist í stað selskinna og saltfisks

Stór salur á Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn verður undirlagður íslenskri samtímalist frá 30. nóvem­ber til 17. febrúar. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson sem einnig er nýráðinn sýningarstjóri hússins.

Sjá næstu 50 fréttir