Fleiri fréttir

Góð blaðamennska er ekki ódýr

Ritstjóri enska hluta BBC World Service segir enn meiri þörf en áður fyrir traustri og innihaldsríkri fréttaumfjöllun á tímum falsfrétta. Hlustendur eru 75 milljónir vikulega og fjölgar þeim enn.

Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár

David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar.

Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins

Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld.

Setti Íslandsmet í Járnmanni

Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar.

Þar sem töfrarnir gerast

Systurnar Rebekka og Rakel Ólafsdætur opnuðu nýlega verslun á Langholtsvegi undir nafninu RÓ naturals en þar selja þær bæði hönnun Rakelar og húðvörur Rebekku.

Náttúrugripir settir í viðeigandi umhverfi

Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar hefur opnað sýninguna Flugþrá og Kristinn G. Jóhannsson málverkasýninguna Farangur úr fortíðinni í næstelsta húsi Ólafsfjarðar, Pálshúsi við Strandgötuna.

Föstudagsplaylisti Flona

Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, setti meðflylgjandi lagagista saman sem ætti að koma lesendum í föstudagsfílíng. "Þetta er léttur listi með þeim lögum sem hafa verið að hafa áhrif á mig undanfarið.“

Reif sig upp úr þunglyndi og rugli

Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina.

Jónsmessuhátíðin eins og eitt stórt ættarmót

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi er haldin í fimmtánda skipti um helgina. Sama nefndin hefur séð um skipulagninguna allt frá upphafi en nefndarmenn segja að ef ekki væri fyrir samhug bæjarbúa væri engin hátíð.

Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls

Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar.

Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York

Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York.

Bee Gees börnin komu til Íslands á einkaflugvél

Samantha Gibb er tónlistarkona frá Miami sem hefur verið að gera fína hluti. Gibb er dóttir hins goðsagnakennda Maurice Gibb sem gerði garðinn frægan með diskósveitinni Bee Gees.

Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg

Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn.

Yfirnáttúrulegur kjánahrollur

Í The Mummy er frásögnin ekki bara þvæld heldur hefur leikstjórinn enga hugmynd um hvaða takmark hann hefur sett sér; hvort myndin eigi að vera spennutryllir, gamansöm hrollvekja, ævintýraleg ástarsaga eða löng stikla fyrir komandi stefnur og strauma í þessum Dark Universe myndabálki.

Er orðin fræg sem leiðsögumaður í  Japan

Thelma Rún Heimisdóttir er búin að koma sér vel fyrir í Japan og talar reiprennandi japönsku. Hún tekur stundum að sér leiðsögumennsku og er meira að segja orðin fræg í Belgíu vegna þess.

Leiðarvísir um Secret Solstice

Það úir allt og grúir af alls kyns nöfnum á Secret Solstice hátíðinni sem hefst í dag og það getur verið erfitt að ákveða hvað skal sjá. Lífið kemur því hér til bjargar og setur upp smá leiðarvísi.

Yoko Ono gerð að meðhöfundi lagsins Imagine

Yoko Ono verður gerð að meðhöfundi lagsins Imagine en lagið er eitt vinsælasta lag eiginmanns hennar, Johns Lennon heitins. Tilkynning um ákvörðunina var send út í New York í Bandaríkjunum í gær.

Áhugaverðir og furðulegir Facebook-hópar

Facebook-hópar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir eru vægast sagt furðulegir en aðrir eru afar áhugaverðir og fróðlegir. Þetta er aðeins brot af því besta.

Það eru sögur í þessum verkum

Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag.

Hræddur um að rallýið kitli

Jón R. Ragnarsson í Bílahöllinni-Bílaryðvörn er margfaldur Íslandsmeistari í rallýakstri og þekkir Höfðann vel. Hann skipti yfir í bílabransann þegar Bítlafárið gekk yfir með óheftum hárvexti.

Kerti sem koma skilaboðum til skila

Kertalínan byggir á sömu hugmynd og PyroPet-kertin- þegar vaxið bráðnar kemur í ljós eitthvað óvænt. Nýja kertalínan kallast "I Just Wanted To Tell You“ eða "Mig langaði bara að segja þér“ á íslensku.

Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri

Rapparinn Herra Hnetusmjör gerði sér lítið fyrir og lét flúra á magann á sér orðin Kóp Boi í sama stíl og Thug Life húðflúrið sem Tupac skartaði á sínum tíma og frægt er orðið. Herra Hnetusmjör vísar þar til heimabæjar síns Kópavogs, sem hann ber miklar tilfinningar til.

Árin límast lítið við mann

Sumir setjast í helgan stein sjötugir en Pétur Gunnarsson rithöfundur segir afmælið engu breyta fyrir sig. Hann treystir því þó að fá súkkulaðiköku með kaffinu í dag.

Ást á ljóðum uppspretta tónsmíðanna

Tríóið Aftanblik heldur tónleika í dag í Listasafni Íslands. Yfirskrift þeirra er Ég elska þig vor, þig hið fagra og frjálsa/sjálflærðu tónskáldin. Gerður Bolladóttir sópransöngkona syngur þar, meðal annars eigin lög.

Sjá næstu 50 fréttir