Fleiri fréttir

Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar

Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag.

Listagyðjan Óli Stef fékk jakka

Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima.

Þunn vofa í glæsilegum hjúp

Unnendur japanskra manga-myndasagna og "anime“ þekkja flestir til fyrirbærisins Ghost in the Shell, sem getið hefur af sér fjölmarga þætti, bækur og nokkrar bíómyndir. Upprunalega bíómyndin frá 1995 var ein dýrasta teiknimynd síns tíma og sópaði til sín lofi fyrir sínar margbrotnu hugmyndir og ekki síður þrælflottan teiknistíl.

Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi

Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.

Finnur til með týpunni sem hún leikur

Anna Hafþórsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni Snjór og Salóme. Hún hefur töluverða samúð með persónunni sem hún leikur og myndi seint taka sumar af þeim ákvörðunum sem Salóme tekur.

Glæsikjólar Ellyjar vakna á ný

Stefanía Adolfsdóttir er búningahönnuður hinnar vinsælu sýningar um Elly í Borgarleikhúsinu. Hún ber ábyrgð á glæsilegum kjólum söngkonunnar sem vekja mikla athygli áhorfenda. Kjólarnir voru saumaðir fyrir sýninguna.

Allir á tánum vegna risaborðspils

Undanfarið hefur hópur samstarfsmanna nýtt hádegis­hléið til að spila borðspil sem snýst meðal annars um að gera bandalög og það er lítið annað sem kemst að.

Maður kíkir undir skrápinn og við blasir ótrúleg eymd

Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri leggur um þessar mundir lokahönd á sýninguna Álfahöllina í Þjóðleikhúsinu. Þorleifur hefur sterkar skoðanir á leikhúsinu, tilgangi þess og því samfélagi sem það fóstrar.

Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar

Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga.

Hratt ris hins hvíta Iverson

Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone.

Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu

Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar.

Dagar New Girl taldir?

Allar líkur eru á því að punkturinn verði settur við sjöttu seríu gamanþáttanna New Girl.

Barry Manilow kemur út úr skápnum

Poppstjarnan Barry Manilow tjáir sig í fyrsta sinn um kynhneigð sína í viðtali við tímaritið People sem birt er í dag og segir þar frá 40 ára ástarsambandi sínu við eiginmann sinn, Garry Kief, sem er einnig umboðsmaðurinn hans.

Hvorki tími né pláss fyrir dauðann

Vera Wonder Sölvadóttir, kvikmyndagerðarkona og eigandi framleiðslufyrirtækisins Wonderfilms, þreytir nú frumraun sína í kvikmyndabransanum. Mynd hennar Líf eftir dauðann verður sýnd um páskana.

Sjá næstu 50 fréttir