Fleiri fréttir

Jafntefli í seinni leiknum gegn Færeyjum

B-lið íslenska kvennalandsliðsins tapaði þeim fyrri og gerði jafntefli í síðari leiknum gegn færeyska landsliðinu undir stjórn Ágústs Jóhannssonar í æfingarleik um helgina.

Björgvin: Ég klúðraði þessu

Björgvin Þór Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, fékk beint rautt spjald í leik ÍR gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í kvöld.

Íslendingaliðið skellti Evrópumeisturunum

Íslendingaliðið Kristianstad vann frábæran eins marks sigur á Evrópumeisturum, 31-30, er liðin mætust í Meistaradeild Evrópu á heimavelli Evrópumeistaranna í Frakklandi.

Oddur og Ragnar markahæstir í sigrum

Oddur Grétarsson spilaði frábærlega er Balingen vann fimm marka sigur á HSC 2000 Coburg, 31-26, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Sóknarleikurinn hefur tekið framförum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær.

Þórir með sex marka sigur á Ungverjum

Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til sigurs gegn Ungverjum, 25-19, en liðin mættust á Møbelringen-æfingamótinu sem haldið er í Noregi um helgina.

Fyrsti útisigur KA í efstu deild í meira en tólf ár

KA-menn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla i handbolta í gærkvöldi. Þetta var fyrsti útisigur nýliða KA á tímabilinu og um leið fyrsti útisigur félagsins í efstu deild í tólf og hálft ár.

Seinni bylgjan: Hvort stjörnuliðið er betra?

Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var rætt um hvort það ætti að byrja með stjörnuleik í Olís-deildinni. Í kjölfarið völdu sérfræðingar þáttarins sín stjörnulið.

Versta byrjun Íslandsmeistara á öldinni

Íslands- og bikarmeistarar ÍBV töpuðu í gær fimmta deildarleik sínum á tímabilinu þegar þeir lágu á heimavelli á móti nýliðum KA í 9. umferð Olís deildar karla í handbolta.

FH án síns besta leikmanns gegn Akureyri

Ásbjörn Friðriksson hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í leik FH gegn Vals í Olís-deildinni í fyrrakvöld.

Ellefti sigur Pick í deildinni

Pick Szeged vann sinn ellefta leik í röð er liðið vann sjö marka sigur á Dabas KC VSE, 36-29, í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir